Morgunblaðið - 14.12.2000, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 14.12.2000, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 69 v UMRÆÐAN skóla. Nægir þar að nefna að fram- haldsskólinn er opinn öllum. Sjálf- ræðisaldurinn var hækkaður fyrir skömmu um tvö ár. Það hefur í för með sér að foreldrar ætlast til að þeirra unglingar verði tveimur árum lengur í skóla í stað þess að fara að vinna strax eftir grunnskóla. Foreldrar og unglingamir vonast til að framhaldsskólinn kenni þeim eitthvað sem nýtist þeim til betur launaðra starfa. Kennarar skólanna verða að sinna öllum sem sækja til þeirra og reyna eftir mætti að koma þeim til manns. Til þess lesa þeir m.a. uppeldis- og kennslufræði. Áðumefndir hagfræð- ingar telja að uppeldis- og kennslu- fræði sem er skilyrði fyrir kennara- réttindum hindri bestu námsmennina í að gerast kennarar. Blaðið Econom- ist, sem fjallar í grein um rannsóknir hagfræðinganna, segir „að ekkert í rannsókn Ballous og Podgurskys sanni að uppeldis og kennslufræði sé gagnslaus". Ari segir frá því að rafiðnaðurinn reki sitt eigið menntakerfi. Það er rétt, en að því er að gá að verk- menntaskólamir era búnir að leggja grunninn sem menntakerfi rafiðnað- arins byggir svo ofan á. Þetta kerfi rafiðnaðarins er líkt og áður var þeg- ar aðgangspróf vora inn í mennta- skólana og kennarar tóku við tiltölu- lega einsleitum hóp sem þeir kenndu sitt fag. Vandinn er að framhaldsskólinn hefur ekki næg úrræði m.a. vegna þess að atvinnulífið hefur ekki aðstoð- að skólana við að byggja upp starfs- menntun. Vonandi verður bráðlega Menntun Atvinnulíf og skólar verða að vinna vel sam- an, segir Hallgrimur Guðmundsson, til að starfsmenntun verði góð. breyting þar á. Minna má á tillögur um starfsmenntun sem Fjölbrauta- skóli Suðumesja gerði og kynnti. Dræm viðbrögð atvinnulífsins Það er deginum Ijósara að atvinnu- líf og skólar verða að vinna vel saman til að starfsmenntun verði góð. Fram að þessu hefur skólastarf snúist að miklu leyti um að undirbúa ungmenni til náms í háskóla, svo verður vonandi áfram. í auknum mæli eru nemendur með stúdentspróf að sækja sér starfsmenntun til verkmenntaskól- anna, þeim er tekið vel eins og hinum sem ekki era hneigðir fyrir bóknám. Bæði áhugi og hæfileikar margra fá betur notið sín í starfsmenntagrein- um. Framsæknir og hugmyndaríkir skólamenn útbjuggu áfangakerfið til að gera skólana sveigjanlegri fyrir nemendur og þá sem vildu skipu- leggja nám - t.d. starfsnám. Ein af meginstoðum áfangakerfis er að greinilega komi fram í áfanga- lýsingum hvert er markmið námsins. Þetta er m.a. gert til þess að tryggja að nám í skólum sé markvisst, nem- endur veiti kennurum aðhald og þeir sem skipuleggja nám geti fylgst bet- ur með. Núna hafa aðilar í atvinnulífi viijað nota annað kerfi en áfangakerfi til að mennta til starfa, kallast þetta kerfi lotukerfi. Það má einu gilda hvað kerfin heita ef þau koma að gagni. En vandinn er að kerfin ganga illa saman og er það ein af ástæð- unum fyrir því að bíl- og málmgreinar rekast illa í Borgarholtsskóla sem er áfangaskóli. Bjóða út starfsmenntun Lausnin á þessu getur verið að starfshópar í atvinnulífi segi hvaða starfsmenntun þeir \dlja og tilgreini hvað nemendur skuli geta og kunna. Skólamir keppast svo við að mennta til starfanna eftir þeim kerfum sem þeim hugnast best. Atvinnulífið met- ur svo árangur og lætur skólana vita hvemig þeir standa sig óháð hvaða kerfi þeir nota. Ari telur að fjölga þurfi vinnuveit- endum í skólakerfinu. Hvemig væri að atvinnulífið byði út starfsmennt- un? Þá mundi e.t.v. fjölga vinnuveit- endum í menntakerfinu sem lytu lög- málum markaðarins. Það er nú ekki flókið að gera kenn- arastarfið eftirsóknarvert - einungis að hækka laun kennara til samræmis við það sem greitt er í atvinnulífínu og hjá hinu opinbera. Höfundur er deildarstjári í byggingu- og tréiðnum við Iðnskölann í Hafnarfirði. Ertu meðvitaður um gæði Sjáðu merkið Model HR4000C SDS Max Bor/brotvól 1050 W, Max 0= 40 mm JÓLATILBOÐSVERÐ 56.000,- !SðSl£lELit. timl Akufeyrl' lántbakka ■ Xwil4t1»10yQ www.mbl.is Notaleg stæði í sex bílahúsum bíða þín í jólaumferðinni Innkeyrsla í kjallara frá Tjarnargötu ★ 130 Stæðí 0PIÐTIL ÖLLKVÖLD 20% afsláttur af allri málningu og málningaráhöldum fram að jólum IVIálmngarverkfæri í míkiu úrvali M METRO Skeifan 7 • Sími 525 0800 Aðsendar greinar á Netinu v?j>mbl.is _A.l.L.TAf= eiTTHVÖAÐ KJÝTT Nú er vetur gengin í garð og tími til komin að setja vetrardekkin undir bílinn. Hjá Bílkó faerðu úrvals vetrardekk af öllum stærðum og gerðum. Spólaðu ekki í sama farinu! Pantaðu tíma í síma 557 9110 eða komdu við á smiðjuvegi 34-36 og þú færð toppþjónustu á hreint ótrúlegu verði. BÍLKÓ EHF,- Bifreiðaþjðnusta - Dekkjaverkstæði - Bilaþvottur Smiðjuvegur 34-36 ■ Kðpavogi ■ Simi 557 9110 ■ Rauð gata 0PIÐ 08-18 HÁN-FÖS. OPIB 10-16 LAU. NEYÐARÞ3ÓNUSTAN ALLTAF OPIN SÍMI800 4949. <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.