Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 92
'ITí.A
!!
AiW<íAN|
TII IIAIÖÁNÝ
Komín á niyiiUliaiid
—
Smfr^ÁKREÍDSLASæií^.NE^'ANaKnSTÍimBUsHŒURErR^KMPVANG^RÆTn040’ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 VERÐ í LAUSASÖLU150 KR. MEÐ VSK.
< **
oát-J
Vann 14
milljónir
í Víkinga-
lottói
RÚMAR 14 miUjónir króna
komu á tveggja vikna, sjö talna
kerfisseðil, sem viðskiptavinur
sölutumsins í Iðufelli keypti í
síðustu viku, við útdrátt í Vík-
ingalottói í gærkvöld.
Alls var fyrsti vinningur 47,6
milljónir króna og skiptist í
þrennt; einn vinningshafi býr
hérlendis, annar í Danmörku
og sá þriðji i Eistlandi en þetta
er fyrsti stórvinningur í Vík-
ingalottóinu sem fer til Eist-
lands.
Að sögn Bergsveins Sam-
sted, framkvæmdastjóra ís-
lenskrar getspár, hafði vinn-
ingshafinn ekki gefið sig fram í
gærkvöld en hann greiddi 350
krónur fyrir tveggja vikna seð-
ilinn sem keyptur var í fyrri
viku og valdi tölurnar sjálfur.
Sá stóri kom fyrir ári
Fyrsti vinningur í Víkinga-
lottóinu hefur ekki fallið íslend-
ingi í skaut frá því um þetta
leyti í fyrra þegar einstæð móð-
ir í Hafnarfirði hreppti þann
stóra, að sögn Bergsveins.
Hann kvaðst eiga von á að
vinningshafinn gæfi sig fram
fljótlega, líklega strax í dag, því
venjulega láta þeir sem hreppa
þann stóra ekki þíða lengi eftir
sér á skrifstofu Íslenskrar get-
spár.
Vinningurinn verður greidd-
ur út eftir þrjár vikur.
Vinningstölurnar voru 19-27-
29-35-37-40 og bónustölurnar
17 og 30. Bónusvinningur að
fjárhæð 4,2 m. kr. gekk ekki út
en alls var heildarupphæð vinn-
inga á íslandi um 19,6 m. kr.
íkveikja
í Víkinni
SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðis-
ins var í gærkvöld kallað að Víkinni,
félagssvæði Knattspyrnufélagsins
Víkings í Reykjavík, þar sem eldur
var laus í tveimur skúrum í eigu
tennisdeildar félagsins. Fullvíst þyk-
ir að um íkveikju hafi verið að ræða.
Slökkviliðið fékk tilkynningu um
eldinn upp úr kl. 19. Þegar að var
komið var talsverður eldur í báðum
skúrunum. Slökkvistarf gekk vel.
Skúrarnir standa við tennisvelli
. •—félagsins og eru notaðir til að geyma
ýmsan búnað tennisdeildarinnar.
Skúramir eru mikið skemmdir og
talsvert tjón varð á þeim búnaði sem
inni í þeim var.
Lögreglan telur að kveikt
hafí verið í húsi Isfélagsins
MIKLAR líkur em taldar á þvi að íkveikja af
mannavöldum hafi valdið brunanum í húsum ís-
félagsins í Vestmannaeyjum á laugardaginn, að
því er fram kemur í fréttatilkynningu frá lögreglu-
stjóranum í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Á
þessu stigi liggur enginn undir gran en lögreglan
beinir þeim tilmælum til fólks, sem getur gefið
upplýsingar um mannaferðir við branastaðinn eft-
ir klukkan 17 á laugardaginn, að hafa samband.
Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur síðustu
daga unnið að rannsókn á orsökum branans með
aðstoð tveggja manna frá tæknideild lögreglu-
embættisins í Reykjavík. Rannsókn á vettvangi
lauk í gær og era niðurstöður þær að miklar líkur
era taldar á að um íkveikju hafi verið að ræða.
Eins og kom fram í Morgunblaðinu í fyrradag er
tjónið vegna branans talið vera á bilinu einn til
tveir milljarðar króna.
Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, stjórnarfor-
maður Isfélagsins, sagði að yfirlýsing lögreglunn-
ar um að miklar líkur væra á að braninn væri af
mannavöldum væri ömurlegustu tíðindi sem hann
hefði heyrt.
Morgunblaðið/Ami Sœberg
„Maður vill náttúrlega helst ekki trúa því að
þetta hafi gerst,“ sagði Gunnlaugur Sævar. „Þess-
ar fréttir fengu mikið á mig og þetta era hörmuleg
tíðindi ef sönn era.“ Gunnlaugur Sævar sagði að
þessi nýju tíðindi af rannsókn málsins breyttu
engu fyrir tryggingamál ísfélagsins.
Hörmulegar fréttir
Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri Vestmanna-
eyja, sagðist vera mjög sleginn yfir þessum nýju
tíðindum.
„Þetta era alveg hörmulegar fréttir ef þetta er
rétt að um íkveikju hafi verið að ræða,“ sagði Guð-
jón. „Maður náttúrlega trúir því ekki að þetta hafi
komið fyrir fyrirtæki sem er jafnmikilvægur mátt-
arstólpi í atvinnulífi Vestmannaeyja og ísfélagið
er. Þetta er miklu meira áfali fyrir alla en ef um
slys hefði verið að ræða.“ Guðjón sagði mikilvægt
að vinna áfram af kappi að rannsókn málsins til
þess að fá botn í það. Hann sagði að rannsóknin
yrði erfiðari með hverjum deginum sem liði og því
væri mikilvægt að fólk brygðist rétt við og léti lög-
reglunni í té allar þær upplýsingar um málið sem
það kynni að búa yfir.
„Það er oft sem smáatriðin skipta miklu máli í
svona málum.“
■ Margir eiga/6
Morgunblaðið/Hafþór Hreiðars
Þrátt fyrir erfiðar aðstæður gekk slökkvistarf vel. Slökkviliðinu tókst að koma í veg fyrir að eldurinn breiddist
út en nokkur reykur barst um húsið. Lögregla vinnur að rannsókn á eldsupptökum.
Mikið tjón í bruna í
verslun á Húsavík
MIKLAR skemmdir urðu þegar eld-
ur kom upp í gærkvöld í sportfata-
versluninni Tákn, sem er í nýupp-
MÍTSUBISHI
demantar í umferO
HEKLA
ÍJaryMtuánýrriöUI
gerðum verslunarkjarna við Garð-
arsbraut 64 á Húsavík.
Starfsmenn Olís, sem er með að-
stöðu í sömu byggingu, urðu varir
við reykjarlykt og gerðu viðvart.
Barst slökkviliðinu tilkynning um
eldinn kl. 20.24 og gekk vel að ráða
niðurlögum hans þrátt fyrir erfiðar
aðstæður að sögn Jóns Ásbergs
Salómonssonar slökkviliðsstjóra.
Allt kolsvart af reyk
Slökkviliðsmönnum tókst að koma
í veg fyrir að eldurinn breiddist út
fyrir verslunina og um bygginguna
en töluverður reykur barst um versl-
unarmiðstöðina. Þar er einnig mat-
vöruverslun, sparisjóður og blóma-
verslun.
„Ég hugsa að það sé allt ónýtt í
fataversluninni en hún var eina rým-
ið sem brann. Það var ekki mikill eld-
ur þegar slökkviliðið kom á vettvang
en allt kolsvart af reyk og svo kom
upp eldur í reyknum þegar reykkaf-
ari fór inn,“ sagði Jón Ásberg.
Hann sagði að sót- og reyk-
skemmdir hefðu einnig orðið í
blómaversluninni, sem er við hlið
fataverslunarinnar, en sagði að eng-
ar skemmdir væra sjáanlegar í mat-
vöraversluninni. „Það era þarna
gifsveggir, sem er nýbúið að setja
upp og þeir virðast alveg halda eldi.
Það hefur hins vegar farið reykur
meðfram röram,“ sagði Jón Ásgeir.
Ekkert er enn vitað um orsakir
branans en lögregla vinnur að rann-
sókn málsins.
Eldskemmdir í sömu
byggingu fyrir sex árum
Miklar eldskemmdir urðu í þess-
ari sömu byggingu í janúar árið 1995
þegar eldur kom upp í matvöruversl-
uninni Þingey.
Bolungarvfk
80 skráðir
atvinnu-
lausir
UM áttatíu manns eru nú á at-
vinnuleysisskrá í Bolungarvík, að
sögn Ólafs Kristjánssonar bæjar-
stjóra en atvinnuleysi í bænum var
lítið sem ekkert áður en rækju-
verksmiðjan Nasco var úrskurðuð
gjaldþrota í síðustu viku.
Undanfarna daga hefur fólk
streymt á bæjarskrifstofurnar að
skila atvinnuumsóknum til vinnu-
miðlunar og sækja um atvinnu-
leysisbætur.
Fólkinu var sagt upp störfum á
mánudag en Tryggvi Guðmunds-
son, skiptastjóri þrotabús Nasco,
segir að ekki hafi verið forsendur
til að halda áfram rekstri út upp-
sagnarfrest starfsfólksins því lítið
hafi verið til af hráefni og rekstr-
argrundvöllur fyrirtækisins veikur.
Bæjarstjórinn segir að það geti
tekið tíma að koma rekstrinum
aftur í gang. „Ég tel að Bolvík-
ingar verði að hafa þolinmæði í tvo
mánuði. Ég vona að málin skýrist
á þeim tíma því það má ekki drag-
ast öllu lengur."
■ Fasteignir/16
S T \J F 13 B,
10 dagar til jóla