Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS Hvers á Jónas Hall- grímsson að gjalda? Frá Fríðríki Eiríkssyni: DAGUR íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á afmælisdegi listaskálds- ins góða 16. nóv. sl. með viðhöfn og verðlaunaveit- ingu, þeim til handa, sem mak- legastur þótti, að þeim heiðri kom- inn. Að mati þriggja manna „nefndar“ var Megas íyrir val- inu. Eins og fleiri setti mig hljóðan, Friðrik Eiríksson þegar ég las um þau stórmerki. Und- irritaður hefur aldrei vitað til þess að umræddur verðlaunahafi, flytji fag- urt íslenskt mál, þá sjaldan heyrist eða skilst hvað hann segir. Skrumskæling verðlaunahafans á íslenskri tungu er með ólíkindum og hirði ég ekki að rekja mál hans frek- ar, en hver eða hverjir hafa þá frekar unnið til framangreindra heiðurs- verðlauna? Ríkisútvarpið hefur í 70 ár staðið vörð um íslenska tungu og margir snillingar hafa glatt hugann með vönduðu máli og skýrri framsögn í út- varpinu. Þó er eins og í seinni tíð hafi hraðinn og fjöldaframleiðslan með hvers kyns ambögum og latmælgi, Pipar og salt kvarnir, mikið úrval Klapparstíg 44, sími 562 3614 Bókhaldskerfi KERFISÞRÓUN HF. I FÁKAFENI 11, s. 568 8055 http://www.kerfisthroun.is/ SWEDISH PAPER AND DESIGN WORLDWIDE SÆNSK JÓLASTEMMNING VELKOMIN Á LÚSÍU SKRÚÐGÖNGUNA i KVÖLD KL.19.00 VIÐ HÖLDUM UPP Á LÚSÍUHÁTÍÐINA MEÐ GLÖGGI OG LÚSÍUSNÚÐUM, 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLU í BÚÐINNI MILU 19-21 ENGLAR OG ORDNING&REDA VINIR VELKOMNIR ORDNING & REDA KRINGLUNNI náð sífellt meiri yfirráðum í fjölmiðl- um. Slík þróun er mjög slæm gagn- vart æsku landsins, sem tileinkar sér oft latmælgi. Til alirar blessunar eru til margar undantekningar, því Ríkisútvarpið á marga mjög góða þuli og þáttagerð- armenn á borð vð Ragnheiði Ástu Pétursdóttur, Gerði G. Bjarklind, Sigurlaugu M. Jónasdóttur, Pétui- Pétursson og Gunnar Stefánsson auk fleiri góðra manna, sem gleðja hlust- endur með skýru máli og hógværri framsögn. Væri ekki ráð að staldra ögn við og athuga hvemig íslenskt mál er matreitt ofan í landsmenn hjá mörgum fjölmiðlum. Þar er ekki allt sem skyldi, því tel- ur undirritaður að sýna eigi þeim heiður, sem heiður ber, það á Jónas Hallgrímsson skilið af þjóðinni, það á íselnsk tunga skilið. FRIÐRIK EIRÍKSSON frá Hesti. GRACE ROSNER Kvensíöbuxur þrjár skálmalengdir mikið úrval Suöurlandsbraut 50, sími 553 0100, (bláu húsin við Fákafen). Opið virka daga 10-18, laugard. 10-16. Neftoi^ 3 ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Hfl Vantar þig nýtt og betra bab fyrir jólin? Nú er lag, því vib bjóbum allt ab afslátt af öllum ger&um.J mmmmm HÁTÚNI6A (f húsn. Fönlx) SÍMI: 552 4420 Lagerútsala á leikföngum Leikföng Bæjarhraun 14, Hafnarfirði Föndurtöskur fyrir krakka á öllum aldri frá 400 kr. Mangar gerðir, m.a. stimplar, smíðadót, leir, lottó, saumasett,“memory”, blöðrur, hárskraut o.fl. Mikið úrval af flottum tuskudýrum. Verð frá 250 kr. Bangsar, hundar, kettir, Ijón, hninglur, spiladósir o.fl. Gerið góð kaup ýmis tilboð í gangi. Ertu slæm í húðinni? Micro Peeling húðhreinsi- klúturinn er lausnin Klúturinn ijarlægir mjúklega allar dauðar húðfrumur og „djúp-hreinsar“ húðina. Klúturinn hreinsar farðaleifar, jafnvel úr fínustu svitaholum, gefur húðinni ferskt út- lit og örvar blóðstreymi til húðarinnar. Hann hentar því sérstaklega vel fyrir við- kvæma húð. Klúturinn er margnota og þolir þvott í 100 skipti. Micro Peeling fæst í Lyfju, Lyf & heilsu, apótekunum og Hagkaup. PÚLSNÆLAR M 21/22 kr. 8.990. Hl ustaðu á hjartað FAVOR kr. 5.813. P. ÓLAFSSOH eht Trönuhrauni 6 • 220 Hafnarfirði, slmi 565 1533 • Fax 565 3258 p.olafsson@simnet.is FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 1% FISKBUÐIN HAFBERG Stór humar, túnfiskur, lúða, skötuselur, hörpu- skel, rækjur og taðreyktur lax Opið frá kl. 9-18.30 Gnoðarvogi 44 • Sími: 588 8686 Grylukerti HOVog 220V, útisería m/án stauta, aðventuljós, díóður, ljósaseríur, stjörnur, net 110V og 220V. Raftæbjaverslunin . , SUÐURVERI sími 553 7637 ÚTSALA - ÚTSALA 40% afsláttur Gerið góð kaup fyrir jólin Dæmi um verð Áður Nú Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Opið frá kl. 10.00 til 18.00 frfencJfox 2.200 2.800 1.900 2.700 1.900 3.500 2.300 1.700 2.800 2.300 1.900 2.900 Jakkapeysa Mohairpeysa Heklaður bolur Sett toppur/tunika Netbolur m/hettu Slinkysett Spencerkjóll Sftt pils Dömubuxur Herrapeysa Herraskyrta Herrabuxur 3.700 4.700 3.200 4.500 3.200 5.900 3.800 2.900 4.700 3.900 3.300 4.900 I i' | Klassískur sparifatnaður Glæsilegur samkvæmis- fatnaður ■Jk. ! Kringlunni, sími 553 3300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.