Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 74
FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Kristniboðs- * almanakið komið út SAMBAND í'slenskra kristniboðs- féiaga hefur gefið út árlegt alman- ak sitt sem prýtt er litmyndum frá Afríku. Kynntir eru nokkrir þjáð- flokkar sem byggja Afríku og sagt er frá kirkju og kristni á hverjum stað. f almanakinu koma einnig fram ýmsar upplýsingar um löndin sem kristniboðssambandið hefur starf- að í, þ.e. Eþíöpíu og Kenýa, en sambandið hefur einnig stutt út- varpskristniboð í Kína. Myndimar hafa starfsmenn sambandsins tekið Samband fslenskra kristniboðsfélaga hefur gefið út kristniboðs- almanakið í 15. sinn. og er þetta f fimmtánda sinn sem _ tveggja til sölu á skrifstofunni við almanakið er gefið út. Þá hefur SÍK Holtaveg og á söluborði í Kringl- einnig gefið út jölakort og er hvort unni. STIMÖfíOL Hvað viltu fá að vita um tónlístiua á Topp 20? Senriu póst til Sóleyjar á mbl.is. Taktu þátt í vali Topp 20 á mbl.is! Vínnur þú geísladísk frá Skífunni? E. t 3. t 4. í) 5. t G. 7. S) G. :f); B. !□. 11. 4 12. t 13. i T-f. t 15. 16. 17. 1B. s 13. i ® 2D. Stan Eminem & Dido My Generation Limp Bizkit Destinys Child Independent Women Last Resort Papa Roach Again Lenny Kravitz Beautifui Day U2 Who Let The Dogs Out Baha Men Trouble Coldplay Testify Rage Against the Machine Spit It Out Slipknot 1 Disappear Metallica The Way 1 Am Eminem Dadada Ding Dong & Naglbítarnir Don’t Mess With My Man Lucy Pearl Slave To The Wage Placebo Man Overboard Blink 182 Stolið Stolið Take a Look Around Limp Bizkit Kids Robbie Williams & Kylie Minogue Come On Over Christina Aguilera SKJÁR EINN Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. Nú er llka hægt að kjúsa á mbl.is xy.s Hjúkrunarfræð- ingar styðja kjarabaráttu kennara STJÓRN Félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga samþykkti á fundi sínum 11. desember sl. eftirfarandi álykt- un: „Stjórn Félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga lýsir yfir stuðningi við kjarabaráttu Félags framhalds- skólakennara og hvetur samninga- nefnd ríkisins til að ljúka samning- um við framhaldsskólakennara hið fyrsta. Ófremdarástand ríldr nú í framhaldsskólum og er óvissan um áframhaldandi skólastarf farin að setja mark sitt á nemendur og for- eldra þeirra. Höfum hugfast að framtíð unga fólksins er í húfi.“ Dregið í gestaþraut Hrafnseyrar DREGIÐ hefur verið í gestaþraut Hrafnseyrar, sem lögð var fyrir gesti staðarins sumarið 2000, en það hefur tíðkast undanfarin sumur að leggja nokkrar spurningar á léttum nótum fyrir gesti í safni Jóns Sig- urðssonar um líf hans og starf. Um 2.500 manns leystu gesta- þrautina og fá 50 heppnir þátttak- endur senda heim bókina Jón Sig- urðsson, ævisaga í hnotskurn fyrir jólin og er það Hrafnseyrarnefnd sem veitir þau verðlaun. Astæða er til að benda þeim sem áhuga hafa á að kynna sér sögu Vestfirðingsins Jóns Sigurðssonar, á vefsíðu hans og Hrafnseyrar á Netinu. Veffangið er hrafnseyri.is. Er þar fjallað í sam- þjöppuðu formi um æviferil hans og fjallað í myndum og máli um sögu og uppbyggingu fæðingarstaðar hans. Tvöföldun verði flýtt Á FUNDI hreppsnefndar Gerða- hrepps 6. desember sl. var eftirfar- andi samþykkt gerð: „Hreppsnefnd Gerðahrepps skor- ar á Alþingi að fyrirhuguðum fram- kvæmdum við tvöföldun Reykjanes- brautar verði flýtt frá því sem nú er gert ráð fyrir.“ I greinargerð með samþykktinni segir: „Sífellt aukinn umferðarþungi um Reykjanesbraut- ina sýnir að ekki er hægt að draga framkvæmdir í mörg ár varðandi tvöföldun brautarinnar." Tónleikar í Landakirkju KÓR Landakirkju í Vestmannaeyj- um heldur jólatónleika í Landa- kirkju í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir, syngur einsöng á tónleikunum. Jóhann G. Jóhannsson og Þórarinn Eldjárn. LEIÐRÉTT Best að borða ljóð Þau leiðu mistök urðu við birtingu gagnrýni um hljómdiskinn Best að borða ljóð að röng mynd birtist af höfundi tónlistarinnar. Það er Jó- hann G. Jóhannsson tónskáld og tón- listarstjóri Þjóðleikhússins til margra ára sem á heiðurinn af tón- listinni á Best að borða ljóð og birtist hér mynd af þeim félögum Jóhanni og Þórarni. Biður Morgunblaðið Jó- hann og aðra hlutaðeigandi velvirð- ingar á þessum mistökum. Handunnir massífir viðarbarir í úrvali 20% afsláttur Sigurstjama Urval af glæsilegri gjafavöru Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 45451 FASTEIGNAMIÐLCIN SUÐURLANDSBRAUT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Örfáar íbúðir eftir í þessu nýja, glæsilega 8 hæða lyftu- húsi á frábærum útsýnisstað. Um er að ræða 2ja til 5 herb. íbúð- ir sem skilast fullfrág. án gólfefna í janúar til mars næstkomandi. Vel skipulagðar íbúðir með sérþvotta- húsi. Innangengt úr bílageymslu. Teikningar og allar nánari upplýs- ingar á skrifstofu okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.