Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR14. DESEMBER 2000 83.
Frá A til O
■ ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljóm-
sveitirnar Right on Red og Spildog
fimmtudagskvöld kl. 20. Frítt inn.
■ ÁSGAIÍÐUR, Glæsibæ: Dansleik-
ur með Caprí-tríói sunnudagskvöld
kl. 20 til 23:30. Harmonikkuball
föstudagskvöld. Félagar úr Harm-
onikkufélagi Reykjavíkur leika fyrir
dansi. AJlir velkomnir.
■ BIFRÖST, Sauðárkróki: Hljóm-
sveitin Buttercup spilar laugardags-
kvöld.
■ BORG, Grímsnesi: Skítamórall
með ball föstudagskvöld. 16 ára ald-
urstakmark.
■ BROADWAY: Jólahlaðborð og
Queen-sýning föstudagskvöld.
Hljómsveitin Gildran ásamt Eiríki
Haukssyni og Pétri W. Kristjáns-
syni leikur fyrir dansi. Jólahlaðborð
og Queen-sýning laugardagskvöld.
Hljómsveitin Gildran ásamt Eiríki
Haukssyni og Pétri W. Kristjáns-
syni leikur fyrir dansi. Lúdó-sextett
og Stefán leika fyrir dansi í Ásbyrgi.
■ CAFÉ AMSTERDAM: Stuðbandið
Spútnik spilar föstudagskvöld.
Spútnik skipa þeir Kristján Gísla-
son, Ingólfur Sigurðsson, Kristinn
Gallagher, Bjarni H. Kristjánsson
og Birkir L. Guðmundsson.
■ CATALINA, Hamraborg: Þotulið-
ið leikur föstudags- og laugardags-
kvöld.
■ DILLON - BAR & CAFÉ: Vísna-
söngvarinn Össi Bjarna kemur með
gítarinn og rifjar upp lög eftir 25
ára hlé fimmtudagskvöld.
■ GAUKUR Á STÖNG: Borgardæt-
úr halda tónleika miðvikudagskvöld.
Þær eru Ellen Kristjánsdóttir, Andr-
ea Gylfa og Berglind Björk Jónas-
dóttir. Með þeim kemur fram stór-
sveit. Tónleikarnir hefjast kl. 22:30.
Aðgangseyrir 750 kr. Sálin hans
Jóns míns treður upp ásamt Jagúar
föstudagskvöld. Megas heldur tón-
leika sunnudagskvöld kl. 22. Með
honum spila hljóðfæraleikararnir
Jón Ólafsson, Birgir Baldursson,
Haraldur Þorsteinsson, Guðmundur
Pétursson og Stefán Már Magnús-
FÓLK í FRÉTTUM
□□
TISSOT
Swiss 1853
CHRONOGRAP
Morgunblaðið/Ásdís
Botnleðja og Mínus eru meðal þeirra hljómsveita sem
Sóldögg verður á ferð um landið um helgina. koma fram á Grandrokk um helgina.
son. Miðaverð er 1.000 kr.
■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK:
Gunnar Páll leikur allar helgar kl.
19:15 til 23. Tónlistarmaðurinn
Gunnar Páll leikur og syngur öll
fímmtudags-, föstudags- og laugar-
dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa
og rómantíska tónlist. Allir vel-
komnir.
■ GRANDROKK: Mikil tónleika-
veisla um helgina. Fræbblarnir,
Mínus, Heiða og Stolið leika föstu-
dagskvöld. Fræbbblarnir stíga, á
svið auk Botnleðju. Egils S og Út-
ópíu laugardagskvöld.
■ GULLÓLDIN: Hinir síungu Léttir
sprettir sjá um fjörið föstudags- og
laugardagskvöld til kl. 3.
■ HREYFILSHÚSIÐ: Dansleikur.
Hjördís Geirs sér um fjörið föstu-
dagskvöld kl. 22:30.
■ ISLENSKA ÓPERAN: Útgáfutón-
leikar Bjarna Arasonar í tilefni út-
gáfu Trúar, vonar og kærleiks
fimmtudagskvöld. Diskurinn er til
styrktar Geðhjálp. Miðaverð er
1.500 kr.
■ KAFFI THOMSEN: Bravo-kvöld
fimmtudagskvöld kl. 21:30. Fram
koma Mixer:Múm, Biogen og Aux-
pan. 500 kr. inn og 18 ára aldurs-
takmark
■ KRINGLUKRÁIN: Harald Burr
og Grétar Örvarsson leika fyrir
matargesti frá kl. 19-21 fimmtu-
dagskvöld. Rúnar Júlíusson og Sig-
urður Dagbjartsson flytja ljúf lög
frá kl. 22-1. Harald Burr og Grétar
Örvarsson leika fyrir matargesti frá
kl. 19-21 föstudags- og laugardags-
kvöld. Rúnar Júlíusson og Sigurður
Dagbjartsson flytja ljúf lög.
■ KRISTJÁN IX, Grundarfirði: Sól-
dögg spilar laugardagskvöld.
■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur
fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið
er opið alla daga frá kl. 18. Stór og
góður sérréttaseðill. Jólahlaðborð.
Reykjavíkurstofa - bar og koníaks-
stofa. Opið frá kl. 18.
■ NELLY’S CAFÉ: Dj. Le chef í
búrinu föstudags- og laugardags-
kvöld.
■ SJALLINN, Akureyri: Skítamór-
all spilar laugardagskvöld. 18 ára
aldurstakmark.
■ SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ, ísafirði:
Sálin hans Jóns míns spilar laug-
ardagskvöld.
■ SKUGGABARINN: Dj Nökkvi og
Áki sjá um taktinn fóstudagskvöld
kl. 23. 22 ára aldurstakmark. 500 _kr.
inn eftir miðnætti. Dj Nökkvi og Áki
sjá um taktinn laugardagskvöld kl.
23. Engir boðsmiðar.
■ SPOTLIGHT: Stuðtónlist fimmtu-
dagskvöld kl. 23 til 1. Dj Droopy sér
um að halda uppi fjörinu föstudags-
kvöld. Dj Páll Óskar með síðustu
diskósprengjuna ó árinu laugar-
dagskvöld. Föstudag og laugardag
fylgir diskóvökvi með hverjum að-
göngumiða.
■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Jóla-
tónleikar Norðanpilta fimmtudags-
kvöld kl. 20:00. Hljómsveitin Einn
og sjötíu föstudags- og laugardags-
kvöld. Gestasöngvari er Helena
Eyjólfsdóttir.
■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN:
Hljómsveitin Sofandi heldur útgáfu-
tónleika fimmtudagskvöld kl. 23.
Aðgangur ókeypis. Flutt verða lög
af breiðskífunni Anguma ásamt
öðru efni.
Skeiðklukka
200 m vatnsþétt
Órispanlegt gler
Eðalstál
Garðar Ólafsson
úrsmiður, Lækjartorgi.
Jólagjöf píanó-nemandans
íslenskar nótnabækur fyrir píanó úr bókaflokknum Píanó-leikur eftir
Björgvin Þ. Valdimarsson.
Dægurlög fyrir píanó 1. og 2. hefti.
Meðal laga: Fröken Reykjavík, Þitt tyrsta bros, Memory, Ó þú og Ágústnótt.
Jólalög 1., 2. og 3. hefti.
Meðal laga: Nóttin var sú ágæt ein, Jólasveinar ganga' um gólf og Ó, heíga nótt.
Útsölustaðir: Tónastöðin, Skipholti 50D, Reykjavfk og bókabúðir.