Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR14. DESEMBER 2000 83. Frá A til O ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljóm- sveitirnar Right on Red og Spildog fimmtudagskvöld kl. 20. Frítt inn. ■ ÁSGAIÍÐUR, Glæsibæ: Dansleik- ur með Caprí-tríói sunnudagskvöld kl. 20 til 23:30. Harmonikkuball föstudagskvöld. Félagar úr Harm- onikkufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. AJlir velkomnir. ■ BIFRÖST, Sauðárkróki: Hljóm- sveitin Buttercup spilar laugardags- kvöld. ■ BORG, Grímsnesi: Skítamórall með ball föstudagskvöld. 16 ára ald- urstakmark. ■ BROADWAY: Jólahlaðborð og Queen-sýning föstudagskvöld. Hljómsveitin Gildran ásamt Eiríki Haukssyni og Pétri W. Kristjáns- syni leikur fyrir dansi. Jólahlaðborð og Queen-sýning laugardagskvöld. Hljómsveitin Gildran ásamt Eiríki Haukssyni og Pétri W. Kristjáns- syni leikur fyrir dansi. Lúdó-sextett og Stefán leika fyrir dansi í Ásbyrgi. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Stuðbandið Spútnik spilar föstudagskvöld. Spútnik skipa þeir Kristján Gísla- son, Ingólfur Sigurðsson, Kristinn Gallagher, Bjarni H. Kristjánsson og Birkir L. Guðmundsson. ■ CATALINA, Hamraborg: Þotulið- ið leikur föstudags- og laugardags- kvöld. ■ DILLON - BAR & CAFÉ: Vísna- söngvarinn Össi Bjarna kemur með gítarinn og rifjar upp lög eftir 25 ára hlé fimmtudagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG: Borgardæt- úr halda tónleika miðvikudagskvöld. Þær eru Ellen Kristjánsdóttir, Andr- ea Gylfa og Berglind Björk Jónas- dóttir. Með þeim kemur fram stór- sveit. Tónleikarnir hefjast kl. 22:30. Aðgangseyrir 750 kr. Sálin hans Jóns míns treður upp ásamt Jagúar föstudagskvöld. Megas heldur tón- leika sunnudagskvöld kl. 22. Með honum spila hljóðfæraleikararnir Jón Ólafsson, Birgir Baldursson, Haraldur Þorsteinsson, Guðmundur Pétursson og Stefán Már Magnús- FÓLK í FRÉTTUM □□ TISSOT Swiss 1853 CHRONOGRAP Morgunblaðið/Ásdís Botnleðja og Mínus eru meðal þeirra hljómsveita sem Sóldögg verður á ferð um landið um helgina. koma fram á Grandrokk um helgina. son. Miðaverð er 1.000 kr. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fímmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir vel- komnir. ■ GRANDROKK: Mikil tónleika- veisla um helgina. Fræbblarnir, Mínus, Heiða og Stolið leika föstu- dagskvöld. Fræbbblarnir stíga, á svið auk Botnleðju. Egils S og Út- ópíu laugardagskvöld. ■ GULLÓLDIN: Hinir síungu Léttir sprettir sjá um fjörið föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. ■ HREYFILSHÚSIÐ: Dansleikur. Hjördís Geirs sér um fjörið föstu- dagskvöld kl. 22:30. ■ ISLENSKA ÓPERAN: Útgáfutón- leikar Bjarna Arasonar í tilefni út- gáfu Trúar, vonar og kærleiks fimmtudagskvöld. Diskurinn er til styrktar Geðhjálp. Miðaverð er 1.500 kr. ■ KAFFI THOMSEN: Bravo-kvöld fimmtudagskvöld kl. 21:30. Fram koma Mixer:Múm, Biogen og Aux- pan. 500 kr. inn og 18 ára aldurs- takmark ■ KRINGLUKRÁIN: Harald Burr og Grétar Örvarsson leika fyrir matargesti frá kl. 19-21 fimmtu- dagskvöld. Rúnar Júlíusson og Sig- urður Dagbjartsson flytja ljúf lög frá kl. 22-1. Harald Burr og Grétar Örvarsson leika fyrir matargesti frá kl. 19-21 föstudags- og laugardags- kvöld. Rúnar Júlíusson og Sigurður Dagbjartsson flytja ljúf lög. ■ KRISTJÁN IX, Grundarfirði: Sól- dögg spilar laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Jólahlaðborð. Reykjavíkurstofa - bar og koníaks- stofa. Opið frá kl. 18. ■ NELLY’S CAFÉ: Dj. Le chef í búrinu föstudags- og laugardags- kvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Skítamór- all spilar laugardagskvöld. 18 ára aldurstakmark. ■ SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ, ísafirði: Sálin hans Jóns míns spilar laug- ardagskvöld. ■ SKUGGABARINN: Dj Nökkvi og Áki sjá um taktinn fóstudagskvöld kl. 23. 22 ára aldurstakmark. 500 _kr. inn eftir miðnætti. Dj Nökkvi og Áki sjá um taktinn laugardagskvöld kl. 23. Engir boðsmiðar. ■ SPOTLIGHT: Stuðtónlist fimmtu- dagskvöld kl. 23 til 1. Dj Droopy sér um að halda uppi fjörinu föstudags- kvöld. Dj Páll Óskar með síðustu diskósprengjuna ó árinu laugar- dagskvöld. Föstudag og laugardag fylgir diskóvökvi með hverjum að- göngumiða. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Jóla- tónleikar Norðanpilta fimmtudags- kvöld kl. 20:00. Hljómsveitin Einn og sjötíu föstudags- og laugardags- kvöld. Gestasöngvari er Helena Eyjólfsdóttir. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Sofandi heldur útgáfu- tónleika fimmtudagskvöld kl. 23. Aðgangur ókeypis. Flutt verða lög af breiðskífunni Anguma ásamt öðru efni. Skeiðklukka 200 m vatnsþétt Órispanlegt gler Eðalstál Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi. Jólagjöf píanó-nemandans íslenskar nótnabækur fyrir píanó úr bókaflokknum Píanó-leikur eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. Dægurlög fyrir píanó 1. og 2. hefti. Meðal laga: Fröken Reykjavík, Þitt tyrsta bros, Memory, Ó þú og Ágústnótt. Jólalög 1., 2. og 3. hefti. Meðal laga: Nóttin var sú ágæt ein, Jólasveinar ganga' um gólf og Ó, heíga nótt. Útsölustaðir: Tónastöðin, Skipholti 50D, Reykjavfk og bókabúðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.