Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 4Ó FRÉTTIR PENINGAMARKAÐURINN LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.289,03 0,26 FTSE100 6.403,00 0,20 DAX í Frankfurt 6.620,21 -1,68 CAC 40 í París 5.962,29 -1,41 OMX í Stokkhólmi 1.130,89 -1,51 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.373,92 -0,96 Bandaríkin Dow Jones 10.794,44 0,24 Nasdaq 2.822,77 -3,72 S&P500 1.359,99 -0,82 Asía Nikkei 225 íTókýó 15.168,68 0,36 HangSengíHongKong 15.621,73 1,91 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 13,875 4,23 deCODE á Easdaq ... VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júl? 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.12.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 360 50 252 40 10.060 Blálanga 105 72 92 149 13.698 Gellur 390 347 360 70 25.190 Grálúða 180 166 179 468 83.750 Hlýri 169 110 123 2.224 273.843 Hrogn 135 135 135 10 1.350 Háfur 5 5 5 18 90 Karfi 99 30 67 7.060 475.946 Keila 85 40 72 1.657 118.812 Langa 150 90 128 2.011 257.693 Langlúra 85 85 85 1.733 147.305 Lúða 1.265 415 743 428 317.824 Lýsa 83 41 70 1.062 74.496 Sandkoli 60 60 60 105 6.300 Skarkoli 260 175 192 325 62.360 Skata 405 70 250 797 199.618 Skrápflúra 61 61 61 173 10.553 Skötuselur 424 315 383 508 194.782 Steinbítur 150 96 133 15.176 2.019.349 Stórkjafta 66 66 66 143 9.438 Tindaskata 12 12 12 180 2.160 Ufsi 64 30 51 7.363 374.794 Undirmáls ýsa 123 106 120 647 77.744 Undirmáls Þorskur 248 101 229 9.571 2.192.465 Ýsa 360 100 243 24.571 5.962.966 Þorskur 270 70 189 17.767 3.364.202 Þykkvalúra 575 280 491 207 101.699 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 105 105 105 90 9.450 Gellur 390 347 360 70 25.190 Karfi 78 59 66 6.253 415.262 Lúða 860 480 609 58 35.330 Lýsa 41 41 41 325 13.325 Skarkoli 190 190 190 167 31.730 Skata 405 175 257 739 190.278 Undirmáls Þorskur 218 216 217 370 80.438 Ýsa 233 100 178 158 28.085 Þorskur 253 70 147 601 88.053 Samtals 104 8.831 917.140 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 72 72 72 59 4.248 Grálúða 180 180 180 433 77.940 Hlýri 110 110 110 706 77.660 Karfi 62 62 62 64 3.968 Keila 40 40 40 27 1.080 Steinbítur 99 99 99 65 6.435 Ýsa 160 160 160 46 7.360 Þorskur 178 178 178 48 8.544 Samtals 129 1.448 187.235 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (iM) Karfi 84 30 59 325 19.211 Keila 81 40 63 194 12.168 Langa 130 100 115 264 30.421 Lúða 745 435 618 136 84.034 Steinbítur 150 126 133 14.652 1.953.991 Ufsi 49 30 43 77 3.317 Undirmáls Þorskur 248 229 244 1.036 253.188 Ýsa 240 100 207 681 141.246 Þorskur 270 185 244 3.986 970.830 Samtals 162 21.351 3.468.406 FISKMARKADUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 93 93 * 93 83 7.719 Langa 137 137 137 27 3.699 Lúöa 700 465 651 19 12.360 Lýsa 83 83 83 308 25.564 Skarkoli 235 235 235 10 2.350 Skata 180 70 170 23 3.920 Skötuselur 365 365 365 72 26.280 Ufsi 60 60 60 64 3.840 Undirmáls ýsa 123 123 123 397 48.831 Ýsa 279 170 195 440 86.016 Þorskur 201 179 197 112 22.072 Þykkvalúra 400 400 400 16 6.400 Samtals 159 1.571 249.050 FISKM ARKAÐUR SUÐURNESJA Grálúða 166 166 166 35 5.810 Hlýri 150 123 129 1.278 164.555 Hrogn 135 135 135 10 1.350 Háfur 5 5 5 18 90 Karfi 81 81 81 56 4.536 Keila 85 72 74 569 41.839 Langa 150 110 128 364 46.454 Langlúra 85 85 85 1.733 147.305 Lúða 1.265 420 727 76 55.240 Lýsa 83 83 83 406 33.698 Sandkoli 60 60 60 105 6.300 Skarkoli 260 175 191 148 28.280 Skrápflúra 61 61 61 173 10.553 Skötuselur 382 315 337 187 62.926 Steinbítur 138 112 135 381 51.435 Stórkjafta 66 66 66 143 9.438 Tindaskata 12 12 12 180 2.160 Ufsi 64 30 51 7.046 361.037 Undirmáls Þorskur 112 101 112 253 28.227 Undirmálsýsa 118 106 116 250 28.913 Ýsa 330 100 178 6.408 1.142.995 Þorskur 266 166 206 4.637 954.016 Þykkvalúra 575 280 499 191 95.299 Samtals 133 24.647 3.282.455 Skólastjóri Verzlunarskólans bjartsýnn eftir sáttafund með kennurum 1 gær „Held að þetta náist fyrir áramótin“ SAMNINGANEFNDIR Verzlun- arskóla Islands og framhaldsskóla- kennara komu saman til sáttafund- ar hjá ríkissáttasemjara í gær. Á fundinum lögðu fulltrúar Verzlun- arskólans fram nánari útfærslu á samningstilboði skólans til kenn- ara. „Þetta var ágætur fundur og ég er bjartsýnn á framhald málsins," sagði Þorvarður Elíasson, skóla- stjóri Verzlunarskólans. „Eg held að þetta náist fyrir áramótin," sagði hann þegar hann var spurð- ur um útlitið í viðræðunum. Ákveðið var á fundinum að skoða nánar einstök atriði í til- lögum Verzlunarskólans á næstu dögum og hafa samninganefndirn- ar verið boðaðar aftur til fundar á mánudag. Lítill árangur varð aftur á móti af stuttum sáttafundi í deilu Félags framhaldsskólakennara og samninganefndar ríkisins (SNR) í gær. Hefur sáttasemjari boðað deiluaðila aftur til fundar í dag. „Við lögðum fram tímasettar hækkanir og það var ákveðið að kanna málið áfram og hittast á fundi á mánudaginn. Eg er mjög bjartsýnn á þann fund. Þetta er á fullri ferð og við munum fara sam- eiginlega yfir alla útreikninga og reyna að finna þá sannfæringu, sem okkur skortir svolítið, að þarna sé allt rétt út reiknað," sagði Þorvarður. Samninganefnd kennara vill fá frekari skýringar á ýmsum atrið- um í tillögum Verzlunarskólans, að sögn Elnu Katrínar Jónsdóttur, formanns Félags framhaldsskóla- kennara, enda sagði hún að þar væru lagðar fram hugmyndir um viðamiklar breytingar. „Þetta veldur breytingu á störfum ein- staklinga og dreifingu þeirra, sam- setningu launa einstaklinga og til- færslu á launum milli manna. Allt þetta gerir að verkum að menn þurfa að gera sér grein fyrir því hvernig svona virkaði ef semja ætti á þessum nótum. Við höfum þess vegna ákveðið að fara yfir það með skólanum hvernig þeirra tölur, annars vegar um launa- hækkanir og hins vegar um til- færslur, myndu koma út fyrir laun þeirra einstaklinga sem starfa við skólann svo að samninganefnd kennara geti gert sér mynd af því hvaða heildaráhrif þetta hefði á kjör starfsmannanna," sagði hún. Ræða rdttækari tilfærslu vegna áhrifa frá tilboði V erzlunarskólans Gunnar Björnsson, formaður SNR, sagði að nefndin myndi fylgjast með framvindu viðræðna kennara við Verzlunarskólann. Gerði hann einnig ráð fyrir að sáttaviðræðum kennara og ríkisins yrði haldið áfram næstu daga enda væri báðum aðilum mjög umhugað um að leysa þessa deilu. „Það er enn sameiginlegur vilji beggja að fara yfir í breytingar á launakerf- inu og að auka hlut dagvinnulauna á kostnað yfirvinnu, en menii eru að velta fyrir sér hvort þessi hrað- soðna verslunarskólaleið verður farin eða hvort menn fara ein- hverjar aðrar leiðir,“ sagði hann. Elna Katrín sagði að ekkert nýtt hefði komið fram á sáttafundinum með samninganefnd ríkisins. „Þeir [fulltrúar í Samninganefnd ríkis- ins] eru eitthvað að velta fyrir sérr, mögulega stærri skefum í til- færslum, kannski undir áhrifum frá tilboði Verzlunarskólans. Þar eru menn einna helst að horfa á möguleikana á róttækari tilfærslu milli vinnuþátta varðandi deildar- stjórn og umsjón,“ sagði hún. Þegar hún var spurð um hvort samningstilboð Verzlunarskólans hefði komið viðræðum í kennara- deilunni á hreyfingu sagði hún erf- itt að segja til um það. „Verzlunarskólamálið breytir engu um að það vantar fé til þess að geta endurmetið störf í fram- haldsskólunum og mæta því breytta starfsumhverfi sem fram- haldsskólinn horfist nú í augu við} en það getur þó vel verið að mönn- um þyki sem þörfin fyrir að hækka grunnlaunin og auka hlut þeirra í heildarlaunum sé svo mikil að það verði þeim ákveðin hvatning að sjá að Verzlunarskólinn leggur til rót- tækari skref í þá átt. Eg er aftur á móti alls ekki sannfærð um að í því sé fólgin einhver allsherjar- lausn á deilunni," sagði hún. Fulltrúar menntamálaráðuneyt- isins og skólameistara við fram- haldsskólana hafa á undanförnum mánuðum átt í viðræðum um fram-t tíðarskipulag skólastarfs vegna vinnu við skólanámskrár fyrir skólana. Gunnar Björnsson sagði að þessar viðræður væru kjara- viðræðunum óviðkomandi og hefðu engin áhrif á þær. Elna Katrín vildi ekkert tjá sig um þetta mál í gærkvöld. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 169 169 169 37 6.253 Karfi 99 99 99 200 19.800 Steinbítur 96 96 96 78 7.488 Undirmáls Þorskur 111 111 111 51 5.661 Ýsa 154 154 154 136 20.944 Samtals 120 502 60.146 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Karfi 69 69 69 79 5.451 Keila 76 75 76 653 49.321 Langa 130 130 130 127 16.510 Undirmáls Þorskur 231 231 231 2.563 592.053 Þorskur 148 148 148 164 24.272 Samtals 192 3.586 687.607 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Annar afli 50 50 50 14 700 Keila 78 56 67 214 14.404 Langa 136 135 135 229 30.970 Lúða 415 415 415 1 415 Lýsa 83 83 83 23 1.909 Skata 180 70 155 35 5.420 Skötuselur 424 424 424 249 105.576 Ufsi 55 55 55 7 385 Ýsa 156 156 156 70 10.920 Þorskur 270 168 206 162 33.413 Samtals 203 1.004 204.112 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Þorskur 247 171 184 2.061 379.492 Samtals 184 2.061 379.492 FISKMARKAÐURINN HF. Langa 90 90 90 9 810 Ufsi 41 41 41 50 2.050 Samtals 48 59 2.860 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 125 125 125 203 25.375 Langa 130 130 130 991 128.830 Lúða 1.105 445 945 138 130.445 Ufsi 35 35 35 119 4.165 Undirmáls Þorskur 235 232 233 5.298 1.232.898 Ýsa 360 199 272 16.632 4.525.401 Samtals 259 23.381 6.047.113 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur 206 147 147 5.996 883.511 Samtals 147 5.996 883.511 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 360 360 360 26 9.360 Samtals 360 26 9.360 VIÐSKIPTI Á KVOTAÞINGIÍSLANDS 13.12.2000 Kvótategund Vlðsklpta- VWsklpta- Hestakaup- Legstasölu- Kaupmagn Sólumagn Vegiðkaup- Vegðsóiu- 9ð.meðal magn(kfi) verð(kr) tHboð(kr) tHboð(kr) efbr(kg) efUr(kg) verð(kr) verð(kr) verð.(kr) Þorskur 308.295 103,25 95,00 103,85 10.000 396.009 92,50 105,26 106,53 Ýsa 2.000 86,94 87,00 87,50 1.800 100.000 87,00 87,50 86,13 Ufsi 29,89 0 9.955 29,89 29,81 Karfi 39,90 0 56.000 39,99 39,92 Grálúöa * 97,00 105,00 30.000 200.000 97,00 105,00 98,00 Skarkoli 10.000 103,90 103,80 0 20.000 104,07 105,53 Úthafsrækja 30.000 37,00 40,00 0 80.000 41,88 37,97 Síld 5,95 0 1.420.000 5,96 5,99 Rækja á 15,00 0 37.596 15,00 15,00 Flæmingjagr. Steinbítur 25.457 29,25 29,00 0 4.558 29,00 29,75 Langlúra 40,00 0 1.154 40,00 40,61 Sandkoli 18,00 21,00 1.753 19.924 18,00 21,00 20,51 Þykkvalúra 71,00 750 0 71,00 71,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæöustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviöskipti Burr og Grétar á Kringlu- kránni HAROLD Burr og Grétar Örvars- son verða með skemmtidagskrá fyrirf matargesti á Kringlukránni frá og með deginum í dag fram að jólum og munu leika og syngja frá kl. 19 til 21. Uppistaðan í jólahlaðborðinu verða kalkúnaréttir. „Harold Burr er íslendingum að góðu kunnur fyrir leik sinn og söng með hljómsveitinni Platters. Grétar og Burr munu halda uppi sannkall- aðri jólastemmningu með banda- rísku ívafi þar sem boðið verður upp á sérstakan jólamatseðil af þessu til- efni,“ segir í fréttatilkynningu. Jól í Fjöl- skyldu- og hús- dýragarðinum JÓLASVEINAR munu sprella í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum dag hvern til jóla. Þeir hamast í starfsfólki og dýrum garðsins alveg látlaust og gera sig svo sýnfiega fyrir gestum á hverjum degi klukkan 15. I dag mun Giljagaur koma og gera allt vitlaust eins og honum einum er lagið og vill starfsfólk garðsins hvetja alla til að koma og aðstoða við að leita hann uppi í garðinum. Dilbert á Netinu vg> mbl.is _ALLTAT eiTTHVAO /VÝn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.