Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 14.12.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 7'é* FRÉTTIR 1 Jólastemmning á Laugaveginum EINS og undanfarin ár, er mikið um dýrðir á Laugaveginum fyrir jólin. Alt frá því að kveikt var form- lega á jólaljósunum 25. nóvember, hefur fjöldi listamanna glatt þá sem um Laugaveginn fara. Næstkomandi föstudag, 15. des- ember, verða verslanir við Lauga- P veg opnar til kl. 22 og alla daga fram að Þorláksmessu en þá verður opið til kl. 23. Á föstudagskvöld og um helgina verður fjöldi listamanna á ferð um Laugaveginn. Til að mynda mun heyrast í Stúlknakór Bústaða- kirkju, jólsveinum, fjölda brass- banda, Grýla og Leppalúði verða á ferðinni, Slökkvilið höfuðborgar- svæðisins verður með eldvarna- kynningu, Lögreglukórinn syngur, en hann hefur vakið verðskuldaða athygli á Laugavegi að undan- fömu, segir í fréttatilkynningu. Álafosskórinn, Háskólakórinn og karlinn á kassanum verða á ferð- inni og einnig má heyra í nokkrum efnilegum sönghópum með ungt fólk í fararbroddi. „Yiborgar- hvernð“ í bíósal MIR „VIBORGARHVERFIÐ" (Vyborgs- kaja storona) nefnist rússneska kvik- myndin, sem sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 17. desember kl. 15. Kvikmynd þessi er frá árinu 1939 og þriðja myndin í þrí- leik leikstjóranna Grígorís Kozintsév og Leoníds Trauberg um söguhetj- una Maxím, sem gengur ungur til liðs við hreyfingu sósíaldemókrata í Rússlandi á öðrum áratug tuttugustu aldar og verður loks þátttakandi í byltingu bolsevíka í nóvember 1917. Margir frægir listamenn áttu hlut að þessari kvikmynd á sínum tíma, auk leikstjóranna, m.a. Ilja Prez að- stoðarleikstjóri, tónskáldið Dmitrí Shostakovits og leikararnir Boris Sjúrkov (leikur Maxím) og Maxím Straukh (leikur Lenín). Skýringar eru með myndir á ensku. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Kvikmyndasýningin á sunnudag- inn verður sú síðasta fyiár jól í bíó- salnum Vatnsstíg 10. Tónleikar Skdla- hljómsveitar Arbæj- ar og Breiðholts SKÓLAHLJÓMSVEIT Árbæjar og Breiðholts heldur sína árlegu jóla- tónleika í sal Breiðholtsskóla, Arn- arbakka 1-3, sunnudaginn 17. des- ember kl. 14. Stjómandi er Lilja Valdimarsdóttir. Bílabúð Benna • Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is JAKKAFATADAGAR 50-80% b«ra verð á merkjavöru og tískufatnaði Verödæmi áöur I1Ú (Ný sending) Obvious jakkaföt 29^00 9.500 Henry skyrtur 7r.æcr 990 Hudson spariskór 9r96Ö 1.900 Studio dragtir 14t4Ö0 6.600 Trend hælaskór 5,©ee- 500 Zinda stfgvél i*0oo 2.900 Everlast úlpur 8480 1.900 Fila skór 6400- 1.900 Levis buxur 6490" 3.500 DKNY sportskór 9400 2.900 OUTLET 10 +++merki fyrir minna+++ é Faxafeni 10, s. 533 1710 t b Gildir sem 10% aukaafsl. til 20/12 J Jólaopnun: 15.12. - 23.12. Virka daga 11.00—22.00 Laugardaga 11.00—22.00 Sunnudaga 13.00—18.00 Enski boltinn á Netinu mbl.is ALLTAf= eiTTH\SA£J NÝn m Hokkískautar: Reimaðir Stærðir 37-46 |*^ Verð aðeins ÉÉ*' kr. 9.338 Hokkískautar: Smelltir Stærðir 36-46 Verð aðeins kr. 5.990 Listskautar:Vinil Hvítir: 28-44. Svartir: 33-46 Stærðir 28-36 L 4 kr. 4.201. Stærðir 37-46 kr. 4.689 Smelluskautar: Stærðir 29-41 ^ - Verð aðeins kr. 4.989 Listskautar: Leður Hvítir: Stærðir 31-41 Verð aðeins kr. 6.247. Svartir: Stærðir 36-45 m kr. 6.474 Nýjung: Skautar undir HYPNO J‘ línuskautaskó J kr. 4.823 Barnaskautar (Smelluskautar) P Stærðir 29-36 Verð aðeins kr. 3.989 Skeifunni 1 i, sími 588 9890 i.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.