Morgunblaðið - 14.12.2000, Side 73

Morgunblaðið - 14.12.2000, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 7'é* FRÉTTIR 1 Jólastemmning á Laugaveginum EINS og undanfarin ár, er mikið um dýrðir á Laugaveginum fyrir jólin. Alt frá því að kveikt var form- lega á jólaljósunum 25. nóvember, hefur fjöldi listamanna glatt þá sem um Laugaveginn fara. Næstkomandi föstudag, 15. des- ember, verða verslanir við Lauga- P veg opnar til kl. 22 og alla daga fram að Þorláksmessu en þá verður opið til kl. 23. Á föstudagskvöld og um helgina verður fjöldi listamanna á ferð um Laugaveginn. Til að mynda mun heyrast í Stúlknakór Bústaða- kirkju, jólsveinum, fjölda brass- banda, Grýla og Leppalúði verða á ferðinni, Slökkvilið höfuðborgar- svæðisins verður með eldvarna- kynningu, Lögreglukórinn syngur, en hann hefur vakið verðskuldaða athygli á Laugavegi að undan- fömu, segir í fréttatilkynningu. Álafosskórinn, Háskólakórinn og karlinn á kassanum verða á ferð- inni og einnig má heyra í nokkrum efnilegum sönghópum með ungt fólk í fararbroddi. „Yiborgar- hvernð“ í bíósal MIR „VIBORGARHVERFIÐ" (Vyborgs- kaja storona) nefnist rússneska kvik- myndin, sem sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 17. desember kl. 15. Kvikmynd þessi er frá árinu 1939 og þriðja myndin í þrí- leik leikstjóranna Grígorís Kozintsév og Leoníds Trauberg um söguhetj- una Maxím, sem gengur ungur til liðs við hreyfingu sósíaldemókrata í Rússlandi á öðrum áratug tuttugustu aldar og verður loks þátttakandi í byltingu bolsevíka í nóvember 1917. Margir frægir listamenn áttu hlut að þessari kvikmynd á sínum tíma, auk leikstjóranna, m.a. Ilja Prez að- stoðarleikstjóri, tónskáldið Dmitrí Shostakovits og leikararnir Boris Sjúrkov (leikur Maxím) og Maxím Straukh (leikur Lenín). Skýringar eru með myndir á ensku. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Kvikmyndasýningin á sunnudag- inn verður sú síðasta fyiár jól í bíó- salnum Vatnsstíg 10. Tónleikar Skdla- hljómsveitar Arbæj- ar og Breiðholts SKÓLAHLJÓMSVEIT Árbæjar og Breiðholts heldur sína árlegu jóla- tónleika í sal Breiðholtsskóla, Arn- arbakka 1-3, sunnudaginn 17. des- ember kl. 14. Stjómandi er Lilja Valdimarsdóttir. Bílabúð Benna • Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Sími 587 O 587 • www.benni.is JAKKAFATADAGAR 50-80% b«ra verð á merkjavöru og tískufatnaði Verödæmi áöur I1Ú (Ný sending) Obvious jakkaföt 29^00 9.500 Henry skyrtur 7r.æcr 990 Hudson spariskór 9r96Ö 1.900 Studio dragtir 14t4Ö0 6.600 Trend hælaskór 5,©ee- 500 Zinda stfgvél i*0oo 2.900 Everlast úlpur 8480 1.900 Fila skór 6400- 1.900 Levis buxur 6490" 3.500 DKNY sportskór 9400 2.900 OUTLET 10 +++merki fyrir minna+++ é Faxafeni 10, s. 533 1710 t b Gildir sem 10% aukaafsl. til 20/12 J Jólaopnun: 15.12. - 23.12. Virka daga 11.00—22.00 Laugardaga 11.00—22.00 Sunnudaga 13.00—18.00 Enski boltinn á Netinu mbl.is ALLTAf= eiTTH\SA£J NÝn m Hokkískautar: Reimaðir Stærðir 37-46 |*^ Verð aðeins ÉÉ*' kr. 9.338 Hokkískautar: Smelltir Stærðir 36-46 Verð aðeins kr. 5.990 Listskautar:Vinil Hvítir: 28-44. Svartir: 33-46 Stærðir 28-36 L 4 kr. 4.201. Stærðir 37-46 kr. 4.689 Smelluskautar: Stærðir 29-41 ^ - Verð aðeins kr. 4.989 Listskautar: Leður Hvítir: Stærðir 31-41 Verð aðeins kr. 6.247. Svartir: Stærðir 36-45 m kr. 6.474 Nýjung: Skautar undir HYPNO J‘ línuskautaskó J kr. 4.823 Barnaskautar (Smelluskautar) P Stærðir 29-36 Verð aðeins kr. 3.989 Skeifunni 1 i, sími 588 9890 i.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.