Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 20

Skírnir - 01.01.1874, Page 20
20 ALMENN TÍÐINDI. þessi ná?u jafnt yfir hina lútersku kirkju sem þá kaþólsku; en vitaskuld er þaB, aB þau kæmi harBara niBur á páfatrúarmðnn- um, eptir því sem kirkju þeirra er háttaB. J>a8 var þing Prússa, er ræBa átti máliB, og sagBi Bismarck þingmenn ekki mundu fá heimfararleyfi, fyr en þeir væru búnir aB ljúka viB þaB; svo mikiB lægi á lögum þessum. Opt höfBu klerkavinir illa látiB, en aldrei sem nú. En þeir voru svo fáliBaBir á þingi, aB lögin gengu öll fram meB ærnum atkvæBamun. J>ó höfBu þeir vakiB svo miklar æsingar í landinu meB ógangi sínum, aB keisari ætlaBi varla aB þora aB staBfesta lögin; varB Bismarck aB hafa sig allan viB til þess aB fá hann til aB rita nafn sitt undir þau. J>a3 var í miBjum maímánuBi, aB lögin komu út. J>ótti Bis- marck þar hafa unniB mikinn sigur, og nú væri úti um allt kirkjuvald á J>ýzkalandi. En hjer var ekki sopiB káliB þótt i ausuna væri komiB. Hinir kaþólsku biskupar neituBu flestir aB hlýBa lögunum. Fóru þeir sínu fram og hjeldu fornum háttum um þaB, er þar var bannaB, allt eptir ráBum og eggjan sunnan frá Bóm. Hinn heilagi faBir ritaBi jafnvel sjálfur Yil- hjálmi keisara, og kvaB sjer hafa borizt til eyrna, aB honum væri i rauninni þvert um geB hin nýju lög, er misbyBu svo mjög heilagri kirkju, og vonaBi hann fyrir því, aB gjörB yrBi leiBrjetting á slíkum misferlum. J>essu svaraBi keisari svo, aB lögin hefBu sett veriB meB sínu ráBi og fullu samþykki, .cnda mætti páfa kunnugt vera, aB ella mætti þau ekki því nafni nefna; kvaB hann þeirra veriB hafa mikla þörf, til þess aB reisa rönd viB ráBríki kirkjunnar og stöBva fjandskaparráB þjónustuliBs hennar gegn lögum og landstjórn. Nærri má geta, aB páfi hafi orBiB sneyptur viB þetta svar, og er meiri von aB ekki beri hann optar niBur á þeim staB. Nú er aB segja frá viBureign stjórnar- innar í Berlín og biskupa, aB hún fer heldur vægBarsamlega aB þeim fyrst í staB; en er húu sá, aB þeir mundu eigi láta skipast viB þaB, tekur hún til málssókna viB þá hvern aB öBrum, og er nú liBiB á annaB missiri svo, aB ekki hefir á öBru gengiB en sakfellingum og atförum aB forvígismönnum heilagrar kirkju í Prússaveldi, og lítur ekki út fyrir aB þeirri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.