Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 23

Skírnir - 01.01.1874, Page 23
FORNTKÚARMENN. SVISSAR OG PAFINN. 23 maðnr kva8st vona, aB þýzkaland lenti ekki aptnr í læSing myrkraliSsins frá Róm, og minntist orSa Bismarcks á þingi Prússa í fyrra vetur: „Vjer göngum aldrei suSur til Kanossa11. (í þeim bæ var þaS, aS Hinrik keisari ijórSi varS aS falla fram fyrir Gregor páfa sjöunda, og hafSi áSur staSiS þrjá sólar- bringa berhöfSaSur og berfættur úti fyrir hallardyrum hans, sbr. MiSaldasögu Páls Melsteds, 77. bls.). Um viSgang fornkaþólsk- unnar var svo frá skýrt á fundinum, aS 83 söfnuSir væru komnir upp á þýzkalandi: 22 í Prússaveidi, 33 í Baiern, og 27 í Baden, og væru í þeim frekar 50 þúsundir manna; en auk þessa væri fjöldi manna, sjálfsagt þrefalt á viS þetta, samdóma forntrúar- mönnum, þótt eigi væri þeir gengnir í söfnuSi þeirra. "Svo illskiptnir sem þjóSverjar eru viS hinn heilaga föSur, eru Svisslendingar þó öllu verri. þess er getiS í fyrra, aS þeir ráku úr landi Mermillod klerk, er páfi hafSi gjört aS biskupi og fengiS fylkiS Genf til forráSa, aS fornspurSri stjórn- inni þar og bandastjórninni í Bern. Síðan bjó þíngiS í Genf til ný kirkjustjórnarlög, og var eitt í þeim, aS söfnuSir skyldu sjálfir kjósa sjer presta. Voru lög þau . síSan borin undir dóm ailra atkvæSabærra manna í fylkinu, og varS nálega hvert atkvæSi meS þeim. þó er meira en helmingur fylkisbúa ka- þólskrar trúar. I haust voru í fyrsta skipti kosnir prestar eptir nýju lögunum. J>aS var í bænum Genf, og fengu forntrúarmenn öll embættin þrjú, er laus voru. Einn þeirra var Hyacinthe, er Skírnir hefir opt getiS, og hinir báSir frakkneskir eins og hann. Hyacinthe nefnist nú Loyson. PáfaliSar bannfærSu þegar í staS hina nýju presta, og ljetu ekki þar viS sitja, heldur fóru og rændu kirkjurnar, þar sem þeir sjera Loyson áttu aS prje- dika. þeir kunnu sjer ekki meira hóf en þaS, og urSu útúr því róstur eigi litlar. SíSan hafa mörg fylki fariS aS dæmi þeirra í Genf og leyft kaþólskum söfnuSum aS kjósa sjer presta, eins og viS gengst í sóknum prótestanta. I Bern tók stjórnin brauB af 69 prestum, fyrir þá sök, aS þeir fylltu flokk Lacbats biskups í Solothurn, er stjórnin hafBi rekiS frá stóli í fyrra. Lachat þessi hefir síSan komizt í mál fyrir óskil á gjafafje
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.