Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 26
26 ALMKNN TÍÐINDI. fræSiraenn þar í landi mjög eggjaB stjórn Breta aS halda norhnr- leitnnum áfram, en hdn þykist nú hafa annah þarfara a8 vinna. En Svíar, þjó8verjar og Bandamenn i Vesturheimi hafa teki8 vi8 þar sem Englendingar hættu, og unnið sjer mjög til ágætis á skömmum tíma. Á öndverSu sumri 1871, 29. júní, Iag8i skip út frá New York í noröurleit. þa8 var gufuskip, gert út á ríkiskostnaS og hjet „Poiaris", skip hið bezta og vel búi3 a3 mönnum ogvistum. Fyrir förinni rje8 ma8ur sá, er Hall hjet, garpur mikill og haf8i opt veri8 í nor3urleitum. Buddington hjet sá er næstur honum gekk a8 völdum; hann var og forma8ur á skipinu. í förinni var og þýzkur náttúrufræ8ingur, dr. Bessels a8 nafni. þeim byrjaBi vel og bjeldu hina vestari lei8, fyrir vestan Grænland; segir ekki af fer8um þeirra fyr en þeir eru koranir norSur í Smithssund. þa3 gengur norSur úr Ginnungagapi (Baffinsflóa), milli Króksfjar3arhei8ar (? — Prudhoelands) á Grænlandi a3 austan og Grinnellslands a3 vestan, 78 stigum nor8ur frá mi3jar8ar- baug og fullum þrettán þingmannaleihum frá nyrztu byggS Dana á Grænlandi, er Tessinak heitir. Grinnellsland er ein af eyjum þeim hinum miklu, er norBur ganga af meginlaudi Vesturálfu, og nyrzt þeirra, a8 því er enn vita menn frekast. NorSur úr Smithssundi hafhi á8ur ekkert skip komizt fyrir ísum, og hafBi þess þó opt veri8 freistaS. þeir Hall hittu þa3 fyrir íslaust a8 kalla, og fur8a8i þá mjög á því. þetta var síSustu dagana af ágústmánuSi. Halda þeir nú vi8stö8ulaust áfram norBur meb Grinnellslandi, ganga þar á land og kanna strendur hjer og hvar og sigla Kennedýs-ál á enda, allt nor3ur undir LiebershöfBa; höfbu þá fari3 nær 70 mílum á tæpum tveim sólarhringum og þykir þa3 greiS sigling svo norSarlega. Kennedýs-áll er norhur af Smithssundi og framhald af því; en á milli sundanna skerst vík ein mikil austur í land og heitir Peabodýs-flói. þar haf8i dr. Kane frá Vesturheimi fariS um á sleBum á árunum 1853— 55. LiebershöfBi er á 81° 35' nor8urbreiddar. þangaB hafSi dr. Haye, landi Halls, komizt á sle8um og bátum sumariB 1861. þa3 höf8u menn komizt næst heimskautinu á þeirri lei8:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.