Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 31

Skírnir - 01.01.1874, Síða 31
NORÐ0RLE1TIR HALL8 OG NOKDENSKJÖLDS. CHALLENGER. 31 norður um Spitzbergen og fyrir feim Nordenskjöld prófessor. J>a8 var fjórSa norSurför lians. þeim gekk illa ferSin, hittu ísa við Spitzbergen meiri en nokkuru sinni á8ur, ætluBu þó a8 brjótast norSur í Sjöeyjar og hafa þar vetrarsetu, en ur8u frá a8 hverfa og láta fyrir berast um veturinn (í fyrra vetur) í Mosselvík norSan á Spitzbergen. {>a8 er á 79° 53' n. br. Hefir enginn dvali8 vetrarlangt svo nor8arlega, nema förunautar Halls veturinn á8ur, svo sem fyr er ritaB. J>eir höfSu heiman me8 sjer hús, tilbúiS a8 öllu leyti, og áttu í því allgóSa vist um veturinn. Ekki var veBrátta þar gó3, en frosthörkur þó ekki ýkjamiklar e8a langvinnar; mest frost 38° á Celsius, snemma í febr. Sól hvarf í mi8jum okt., og sá eigi í 20 vikur. J>egar vora8i Ijet Nordenskjöld búa s!e8a sína og lag8i af sta3 norSur ísa, en komst eigi lengra en á Parry-ey; hún er sy8st af Sjö- eyjum. Leizt þeim ísinn ófær þar fyrir nor8an. Eptir þa& fóru þeir fjelagar á sle3um ví8a um Spitzbergen austan og norSan, og ur3u þar margs vísari um landslag, dýr og gróBur. í júlímánuSi hjeldu þeir heim til Noregs aptur, eptir 15 mána3a útivist. Er mælt, a3 nú muni Nordenskjöld ætla a& halda kyrru fyrir um hrí&, enda mun hann vera farinn a& hafa minni trú á sle8aförum eptir þessa tilraun en á8ur. Hefir hann haldi& þeim mjög fram, og veriS þar ósamdóma dr. Petermann. J>eir flelagar lög3u í þessari ferS mjög stund á a8 rannsaka nor8ur- ljós, segulafl jar8ar og rafurmagn, og ur8u margs fróBari um þá hluti. Anna8 sögulegt í nor8urfer&um, en nú er ritaB, hefir ekki or8i8 ári8 sem lei8, þa8 er vjer höfum sögur af. Tegetboff, skip þa& er J>jó8verjar ger8u út nor&ur um Asíu vori8 1872, lá vi3 Nowaja Semlja veturinn eptir, og hefir ekki spurzt til fer8a þess sí8an. Challenger, skip þa8 hi8 mikla, er Bretar gjörBu út í fyrra vetur a8 rannsaka heimsæinn mikla, hefir veri8 á ferBinni sí8an fram og aptur um Atlantshaf og kanna& þar mararbotn stórum mun betur en á3ur hefir tekizt. Eptir miSju Atlantshafi gengur fjallgar3ur mikill á mararbotni, frá íslandi og Grænlandi og su3ur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.