Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 32
32 ALMENN TÍDINDI. undir raiftni Araazonsáf i SuSur-Amerikn, svo hár, aS hvergi er þar dýþra til botns -en hálf míla. Azoreyjar eru hæstu tindar í þeim fjallgarSi. Fyrir austan hann er dalur mikill, hálfa mílu á dýpt, su?ur meS Evrópu og Afríku, allt aS miSjarSarbaug. þar fyrir botni hans gnæfa GrænhöfSa-eyjar og Kanarí-eyjar 26,000 fet, þar sem hæst er; Madeira ber 20,000 fet yfir undirlendiS í dalnum. MiSjarSarhaf er þverdalur austur úr honum. Yestur af fjallgarSinum gengur hásljetta afarmikil vestur undir Ameríku, ölduvaxin nokkuS. þar er hálfrar mílu djúp aS meSaltali. Á einum staS rís þar brattur keilir 15,000 fet í lopt upp, og mundi mega sjá 100 mílur út frá bonum á alla vegu yfir flatneskjuna, ef þurrt land væri. Efstu tindar þess fjalls eru Bermudaseyjar. Svo fróSlegt sem er aS heyra lýst landslagi í þessum mikla marargeim, er þó enn meira variS í aS vita deili á jarSargróSan- um og skepnum þeim, er þar eiga sjer heimkynni, enda láta þeir fjelagar á Challenger sjer engu síSur annt um þann fróS- leik. En ekki er hjer rúm til aS skýra frá, hvers þeir hafa orSiS visari um þá hluti. Sýningin mikla i Vín er einhver helzti merkisviSburSur á árinu 1873. Sýningarskálinn var eitthvert mesta tröllsmíSi er sögur fara af. Honum er lýst nokkuS í Skírni í fyrra (á 105 bls.). Lengdin var 450 faSmar og 58 mannhæbir voru frá gólfi upp í topp á turnhvelfingunni. Ut frá meginhöllinni beggja vegna genga afhýsi 100 faSma löng, 16 hvorum megin. þetta var höfuShúsiS og ætlaS iSnaSarmunum. Umhverfis iSnaSar- höllina stóS sitt stórhýsiS handa hverri höfuSdeild annara sýnis- muna, svo sem verknaSarvjela, listaverka, landyrkjutóla o. s. frv., auk óteljandi grúa af smærri húsum hverrar tegundar, er nöfnum tjáir aS nefna, og allt saman fágætir sýnisgripir, s?o sem musteri sunnan af Egiptalandi og austan af Indlandi, hof og hörgar austan úr Kína og Japan, reyrskálar sunnan úr Afríku, gammar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.