Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 42

Skírnir - 01.01.1874, Síða 42
42 ENGLAND. hans varla annaS til fundift, en a8 hann hefði eigi haldiS nóg- samlega nppi virðing landsins í viíískiptum við önnnr ríki. í annan sta8 er svo a8 sjá, sem mönnum hafi veri8 fari8 a<5 þykja hann helzti umsvifamikill í innanlandsstjórn, og jiótt hann bera of mikið á, er hver stórbreytingin rak aöra. Disraeli sparaSi heldur ekki æsingar í móti honum, og er Jia8 til marks um, hve mjúkiega bonum fórust or8, að í brjefi, er hann sendi á einn kjörfundinn í haust, stóS meSal annars, a8 þeir Glad- stone hefSu framiS nálega hverskonar ójöfnuS t>á tíb, er þeir hef8u skipað ráSaneyti, og væri mál aö hlaba fyrir slíka mis- ferlabraut og stöSva þann ránsferil. þessar öfgar urSu nú reyndar ekki til annars, en a8 spilla fyrir Disraeli i þa8 skiptib, en við næstu kosning sótti aptur í sama horfið. Haustið 1868 höfðu síðast farið fram aðalkosningar í neðri málstofuna, en kjörtiminn er sjö ár, og áttu því aðalkosningar að fara fram að bausti komanda, 1874. þetta eina ár, sem eptir var af kjör- tímanum, hugðu menn þó að Gladstone mundi geta haldizt við, enda var þing kvatt til síðustu setu á venjulegum tíma, í önd- verðum febrúarm., eins og ekkert hefði í skorizt. En hálfum mánaði á undan, 24. janúarm., gekk það boð út frá drottningu, að allir fulltrúar í neðri deildinni skyldu skila af sjer þingmennsku og efnt skyldi til nýrra aðalkosninga þegar í stað, og hinu nýja þingi síðan stefnt saman 5. marzm. þetta kom flatt upp á alla, og var það bragð af Gladstone, til þess að mótgönguflokkurinn fengi sem minnst ráðrúm til þess að búa sig undir kosningarnar; hugði hann það bezta ráð til sigurs sjer og sinum mönnum. En honum varð ekki kápan úr því klæðinu. Hann bafði sent kjósendum sínum, í Greenvich, kosn- ingarávarp áður en boðskapur drottningar um þingrofið var orðinn heyrum kutinur, til þess að verða fyrri á flot en Disraeli; en Disraeli varð þó svo fljótur með sitt ávarp, að Gladstone hafði engan ábata á þeim leik. Yar nú tekið til kosninga og kjörfundir sóttir með ákaflega miklu kappi og áhuga, svo sem títt er í hverju því landi, er lýðurinn kann skil góðrar stjórnar og illrar, og hefir dug til að leita stjórnarhag sínum þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.