Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 48

Skírnir - 01.01.1874, Síða 48
48 ENGLAND. í Nottingbam tók skríllinn herskildi vínbúr miki8 og fjekk sjer £ar gó8a hressingu. Eptir þessu voru lætin ví8a annarsta8ar. í miSjum februarmánuSi var kosningunum loki8, og var8 ni8ursta8an sú, a3 Tórýmenn báru langt af hinum; urBu 351 þingmaSur úr þeirra flokki, en 301 af framfaramönnum, sveit- ungum Gladstones. þóttu þa3 mikil tiSindi, því a8 Tórýmenn hafa nú í heilan mannsaldur veriS fáli8a8ri á þingi en mót- göngumenn þeirra. Reyndar hafa Tórýmenn komizt a8 stjórn eitthva3 þrisvar sinnum á þeim tíma, en á því hefir ö8ruvísi sta8i8, og mest veriS a3 kenna sundurlyndi me8 framfararflokkn- um. í næstu kosningum á undan, 1868, hlutu framfaramenn 110 atkvæ3i umfram hina, og því var stjórn Gladstones á svo traustum fótum framan af. Og á undan kosningunum núna var tali3, a8 enn væru eptir 66 af þessum 110, en þa3 þótti Gladstone ekki nóg, vegna þess a8 samheldiB var ekki í svo gó3u lagi sem skyldi. Hvernig á því stó8, a3 þjóBin skyldi breg3ast Gladstone svona háskalega og þa8 a3 rannarlausu, er hágt a3 vita. ASalorsök í ósigri hans mun hafa veriS sundur- leitni sveitúnga lians. Sumt af þeim voru klerkavinir og sumir hálfger3ir byltingamenn, er fóru fram á afnám konungdóms á Englandi og vildu enga ríkiskirkju hafa, og enga lávarSadeild í þinginu. En slíkt þykir nálega hverjum enskum manni mesta óhæfa, enda fer þa3 fjarri ráSum Gladstones sjálfs; en Disraeli sparaSi ekki a3 færa sjer þetta 1 nyt vi3 kosningarnar. Eins var um öunur mál sum, a3 sitt leizt hverjum af fylgis mönnum Gladstones, svo sem um þa8, hvort fella skyldi ni3ur fræSalestur í barnaskólum, e3a hvort veita skyldi verkafólki til sveita kosningarrjett. Um þa8 hafSi Gladstone haft gó3 or3 vi3 Joseph Arch, en þorSi þó ekki a3 láta það skýrt uppi á kjörfundum, því a3 þá var ills von af öllum þorpalýB, er mundi ver3a ofurli3i borinn, ef sveitamenn fengju a3 eiga þált í kosningum. J>a3 var og satt, sem Disraeli sagBi, a3 almenn- ingi þótti Gladstone bera of ótt á í lagabótum sínum. Margir þóttust líka ver3a fyrir halla af þeim sumum hverjum. Svo var t. a. ra. um veitingamenn; þa3 voru ein nýmæli Gladstones,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.