Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 52

Skírnir - 01.01.1874, Síða 52
52 ENQLAND. sinnum og þá rjett fyrir si®a sakir. Má kalla, aS þess gæti eigi a8 öSru, en aS búnar eru til fáeinar nefndir úr nokkrum þeirra, er þar eiga sæti, og var ein nefndin einskonar æSsti dómur, svo sem fyr er ritaS. Nú er hinn nýi hæstirjettur skipaSur á þá léiS, aS þar eru látnir sitja forsetar deildanna í hinum nýja undirdómi, er áSur var nefndur, dómnefndin úr leyndarráSinu, nokkrir dómarar aSrir og lögfróSir lávarSar úr efri málstofunni. Svo mikiS lelja kunnugir menn variS í þessa nýju dómaskipun, ab hún sje ein af mestu afrekum Gladstones. Af merkum frumvörpum öSrum, er upp voru borin í þinginu, en ekki náSu fram aS ganga, nefnum vjer eitt frá Jácob Bright, bróSur ráSgjafans, um aS veita skyldi konum kosningarrjett á þing, og þótti þaS merkilegt, að meS því urSu þó 155 atkvæSi (móti 222) og þar á meSal Disraeli og ýmsir merkir Tórýmenn aSrir, og auk þess sumir af ráSanautum Gladstones; annaS frá Hind Palmer um eignarrjett giptra kvenna; þriSja frá Cham- bers um heimild til aS ganga aS eiga systur konu manns, og hlaut þaS mikinn atkvæSafjölda í neSri málstofunni, en var hrundiS i lávarSadeildinni; fjórSa frá prófessor Fawcett, um aS hver hreppur eSa hvert greifadæmi skyldi greiSa fje þaS, er kosta þyrfti til þingmannakosninga, en ekki þingmannaefnin, svo sem nú er regla; og enn eitt frá Trevelyan, um aS veita hinum efnaSri sveitaverkmönnum kosningarrjett. þaS frumvarp studdi Gladstone og nokkrir af sessunautum hans í stjórninni. Vjer getum þessara frumvarpa fyrir þá sök, aS liklegt er aS þau eigi ekki mjög langt í land aS verSa aS lögum, sum aS minnsta kosti, og í annan staS eru þau greinilegur vottur þess, aS Englendinga brestur þó ekki áræSi til aS fara á flot rjettar- hótum, er annarstaSar mundu kallaSar öfgar, og mesti gapa- skapur aS taka þær í mál. Nefnum vjer þar til frumvarpiS um kosningarrjett kvenna t. a. m. þess skal enn getiS sjer í lagi, aS ráSiS var á þessu þingi aS sett skyldi nefnd manna til rannsóknar um, hvor tilhæfa væri í áburSi þingmanns eins, er Plimsoll heitir, gegn útgerSar- mönnum kaupskipa, um aS þeir ofhlæSu þau og hættu ófærum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.