Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 56

Skírnir - 01.01.1874, Page 56
56 ENGLAND. til Englands, þótti þa<5 sneypa mikil, aS þola ósknnda og barn- ingar af slíku hundþýSi sem blámönnum Ashantee-konungs. Var nú tekið til, og búinn út leiSangur suSur á Gullströnd, og ekki til sparaS, aS förin mætti vel takast. Yfir leiSangursliSiS var settur höfSingi sá, er Garnet Wolseley heitir, hreystimaSur % mikill og hinn öruggasti til allrar framgöngu. Hann er aS eins fertugur aS aldri og yngstur hershöfSingja Breta, en hafSi aflaS sjer mikils orðstírs í ófriSnum á Krím, í Indlandsupphlaupinu og leiSangrinum austur í Kína 1859. Ekki var herinn meiri en þrjár þúsundir manna, og skyldi neyta blámanna af Fantee- þjóS og öSrum kynkvíslum, þeim er Bretum eru sinnandi, -til fyllingar flokki þeirra. f>eir tóku land á Guineaströnd skömmu fyrir höfuSdag og tóku landsbúar (af blámannakyni) Bretum meS miklum fögnuSi. Var þeim mikil forvitni á aS sjá hershöfSingja þann, er Bretadrottning gjörSi út til aS vinna „hinn mikla konung Ashanteemanna". Býr Wolseley hershöfSingi nú liS sitt og leggur af staS móti her Ashantee-konungs skömmu fyrir vetur- nætur. En því hófu Bretar herför sína undir vetur, aS um þann tíma árs viSrar bezt á Guineaströnd og þá er landiS skárst yfirferSar. Svo er sagt, aS Ashantee-menn berjast meS þeim hætti, aS þeir fela sig í skógum og öSrum fylgsnum og bíSa þar skotfæris; fara dreift og aldrei í fylkingu, og er illt aS festa hönd á þeim. Veitti Bretum allerfitt viS þá framanaf, og tóku öfundarmenn Englendinga aS spá þeim verstu háSungar af för þessari. HafSi þó miklu felmtri slegiB á blámenn hiS fyrsta skipti, er sprengikúlu laust niBur í liBi þeirra, og þótti þeim Bretar æriS fjölkunnugir. VarS Bretum seinfariB mjög meB farangur sinn, slíkar vegleysur og torfærur sem þeir áttu yfir aS sækja; höfSu þeir og engin akneyti eSa áburSardýr, því aB slíkar skepnur tímgast eklti suSur þar; verSur allt aS flytja á mönnum og höfBu Bretar konur Fanteemanna fyrir áburSar- klára. En meS því aB Wolseley hershöfSingi sótti djarflega fram og kappsamlega, og liB hans var betur búiB en her Ashantee- konungs, kom þar aS lokum, aS blámenn sáu sitt óvænna og tóku ab hafa sig undan heim til átthaga sinna. Prah heitir á,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.