Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 61

Skírnir - 01.01.1874, Síða 61
SAMTÖK AÐ STETPA THIERS. 61 fannst virðing sinni misbo8i8, og baS sig undanþeginn þeim vanda, a8r stýra þinginu, úr Jví sjer væri ekki gegnt. Einvalds- menn voru ekki seinir á sjer a8 kjósa mann úr sínum flokki í staö Grévys, og var8 hinum þa8 hinn versti óleikur, sem nærri má geta, því að nýi forsetinn (hann hjet Buffet) hagaSi þing- störfum sem mest hann mátti í vil sínum sveitungum. þetta var í öndverSum aprílm. Sí8an tók þingiS sjer páskaleyfi í rúman mánu8, og bundust þá allir einvaldsmenn (bægri hli8 þingsins: lögerfSamenn, Orleanssinnar og keisaravinir) í heit um, a8 rí8a Thiers ofan og skipta sí8an me8 sjer völdum; en hvor flokkurinn um sig gjörSi sjer von um, a8 sí8an mundi takast a8 þoka hinum úr sessi og hir8a svo einn brá8ina. Til allrar óhamingju var8 vanhyggja og gapaskapur þjó8valdsmanna, þeirra er Gambetta fylgja ogjafnanláta helzti ólmlega, rá8i einvaldsmanna til styrktar og eflingar. Gambetta-li8ar ljetu taka til þingmanna vib aukakosningar, er fram fóru um þetta leyti,jhina verstu gapa og drusilmenni, þar á me8al Ranc nokkurn, er vi8 var riSinn Parísarupphlaupi8 1871. í Paris haf8i Rémusat greifi, ágætur ma8ur, gamall vinurThiers og utanríkisráBherra hjá honum , bo8i8 sig fram til kosningar, en svo ur8u Gambetta-liSar glapvitrir, a8 þeir höfnuSu honum en ljetu kjósa þar Barodet nokkurn, er veri8 haf8i á8ur borgarstjóri í Lyon og reynzt þar hinn versti prestahatari, svo a8 stjórnin haf8i or8ib a3 víkja honum úr embætti. Höf8u einvaldsmenn þá í sama sinn neytt stjórnina til a8 svipta Lyon rjetti til a8 kjósa sjer bæjarstjórn, úr því borgarmenn færu ekki betur me8 þann rjett, en ab taka til höf8- ingja slíkan mann sem Barodet. þa8 átti nú a3 vera í hefndar- skyni fyrir þetta brag8 af hægrimönnum, a8 þeir Gambetta-liSar ljetu kjósa Barodet einmitt í höfu8borginni. En þa3 var hi8 versta glapræSi. því a8 nú linntu einvaldsmenn ekki hljóBum dtaf því, a8 ríki3 hrapaSi í heljar greipar, ef þa3 lenti í hönd- um slíkra manna sem þeirra Barodet, en vi8 því væri nú búi3, er þeim væri alltaf a8 fjölga á þingi; og þetta ljeti Thiers vi3 gangast. Nítjánda maí "tók þingiB aptur til starfa, og báru einvaldsmenn þegar upp ámæli gegn stjórninni fyrir þa8, a8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.