Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 62

Skírnir - 01.01.1874, Síða 62
62 FRAKKLAND. hnn hefíi eigi haldiS uppi „siSferBislegri reglu" í landinu svo vel sem skyldi, og kraföist „stjórnar, er ráSast skyldi til hardaga gegn bylting þeirri, er yfir vof8i“. Thiers var sjálfur á þingi þann dag, er greiöa skyldi atkvæ8i um þessi ummæli hægrimanna, og talaöi þar í móti þeim langt erindi og snjallt, svo sem honum var títt, er um stórræSi var a8 vjela. Lauk hann svo máli sínu, að hann krafSist, a8 þingið hryndi ummælum þessum og tæSi sjer og ráSanautum sínum traust og hollustu; kvaSst ella mundi fara frá völdum. þessi hótun hafði jafnan hrifiS þangaS til, og taldi hann víst a8 svo mundi enn fara. En honum var ekki kunnugt um ráSabrugg hægrimanna, og mundi hann varla hafa talaS svo borginmanniega, ef þaS hefSi veriS. Hann hefSi ekki þurft a8 þoka úr sessi sjálfur, þótt atkvæ8i gengi í móti honum í þetta sinn; en eptir þessar undirtektir frá hans hálfu var enginn kostur annar fyrir hendi, ef sýo óhappalega tækist til. Nú var gengi8 til atkvæSa, og fór þa8 svo, a8 hægrimenn 16 höf8u atkvæSi umfram hina. Skilu8uþeirThiers og rá8a- nautar hans nú þegar af sjer völdum, en þingiB (hægrimenn) sendi jafnskjótt nefnd manna á fund MacMahons marskálks, og þa8 hann takast á hendur forstö8u ríkisins. Sumir segja a8 hann væri tregur til, sakir vináttu vi8 Thiers, en Thiers hafi be3i8 hann a8 láta til leiSast, svo a8 ekki hlytust verri vandræ8i af tiltektum þingsins; en a3rir, a8 hægrimenn hafi veri3 búnir a8 nefna þetta vi3 Mac Mahon á undan og hann beiti8 þeim a8 taka vi8 stjórn, ef áform þeirra heppna8ist. þetta var 24. dag maím., a8 kvöldi dags. — þannig lauk stjórn þess manns, er þarfastur hefir or8i8 ættjör8 sinni allra landa sinna, þeirra er nú eru uppi. „Ni8jar vorir“, stó8 í einu hla8i í París (Bien public), „munu lesa í mannkyns- sögunni þessi or3: Seytjánda febr. 1871 var Thiers kjörinn for- seti hins frakkneska þjóBveldis. þá er hann hafBi bjargaB Frakklandi undan stjórnleysi, losa8 þaS úrklóm erlendra fjand- manna, borga8 fimm miljar8a, rjett vi3 flárhag landsins og aflaB ríkinu aptur vir8ingar erlendra þjó8a, var honum hrundi8 úr völdum 24. mai 1873, fyrir þá sök eina, a8 hann fór fram á a8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.