Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 68
68 FRAKKLAND. aS stóli: greifinn af París þjóíkjörinn konnng og þingbundinn, en hinn mátti eigi heyra annað nefnt en aS konungur hefSi vald sitt og tign frá guSi, og ætti þjóSin aS bafa nokkur ráS, yrSi hún aS þiggja valdiS aS konungs náS. A8 slíkum kostum er auSvitaS aS ekki mundi nein tiltök aS fá Frakka nú á dögum til aS ganga. þaS væri aS ónýta allt þaS, er þeir hafa unniS til frelsis landinu síSan byltinguna miklu, um 80 ár, og leggja fyrir óSal stjórnarháttu þá, er skapazt hafa síSan fyrir miklar þrantir og mannraunir, og svo öiikla kosti hafa umfram þaB er áBur tíSkaSist, á alveldisöldinni, aS hver óbrjálaSur maSur hlýtur aS kjósa þá langtum heldur. Hefir því margsinnis átt aS fá Chambord ofan af svo heimskulegum kreddum, en þaS hefir ekki veriS viS þaS komandi. þaS hafa jafnvel veriS svo mikil brögS aS einræningsskap hans, aS ekki var annaS takandi í mál viS hann, en aS upp væri tekinn aptur liljufáninn hvíti, hiS forna merki Búrbonna, í staS hins þrílita, er Frakkar hafa haft síSan bylt- inguna og aldrei mundu láta viS sig skilja. þrátt fyrir allt þetta hafa vinir hans aldrei orSiS'vonlausir um, aS koma mætti bonum í konungssæti á Frakklandi, en reyndar meS því einu móti, aS til þess nyti viS aSstoSar Orleansmanna, sem eru margfallt liSfleiri en hinir. En til þess þurfti aS koma á sættum milli ættboganna , Búrbonna og uiSja LoSvíks Filipps konungs, og þótti þaS líklegast til sætta, aS Hinrik greiíi hlyti fyrstur tignina, en arfleiddi greifann af París aS henni; því aS Hinrik er barnlaus. En hann var lika ófáanlegur til aS lofa neinu um þaS, enda kallaSi liann þá frændur sína, Orleansmenn, ólög- lega komna aS veldisstóli sinna forfeSra. þaS eru meir en tuttugu ár síSan, aS vakiS var fyrst máls á þessari „samsteypu" ættboganna, er svo hefir veriS kölluS, og voru flestir orSnir úrkula vonar um, aS hún mnndi nokkurntíma takast. En rúmum tveim mán- uSum eptir aS einvaldsmenn voru komnir aS stjórn undir for- ustu hertogans af Broglie, mesta skörungs í liSi Orieansmanna, spurSust þau tíSindi útum alla NorSurálfu, aB greifinn af París hefSi tekizt ferS á hendur á fund frænda síns Hinriks greifa, og tjáS honum lotning sína og hollustu, og kannast viS frumrjett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.