Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 69

Skírnir - 01.01.1874, Page 69
HÍNRIK FIMMTI. 69 hans til konungstignar. Yorn þetta samantekin rá8 Orleans- manna, og átti a8 eiga nndir, að Hinrik mundi síðan, er hann væri konungur orSinn, kjdsa ótilkváddur frænda sinn, greifann af Paris,s aö eptirmanni sínum. þóttust nó konungavinir hafa komi8 ár siuni vel fyrir bor8, og vantaSi nú ekki nema herzlumuninn, a8 fá Hinrik til a8 slaka svo til á kfeddum sínum, a8 meiri hluti þingsins fengist til' a8 fallast á kouungdóm hans. Voru þeir nú heldur en ekki hreyknir, og klerkavinir ekki sí8ur, því ekki þarf þess a3 geta, a8 þeir mundu hugsa sjer til hreifings í væDgjaskóli óskaharns páfa og svo rammkaþólsks konungs sem Hinriks fimmta. þingiS haf8i teki8 sjer hvíld í nokkra mán- u8i og átti a3 koma saman aptur 5. nóvbr., en hafSi skiliS eptir nefnd manna í Versölum, er hafa skyldi hönd í bagga mc3 stjórn- inni á meSan þingmenn væri burtu. I þessari nefnd voru sem vita mátti næstum tómir einvaldsmenn, og þa3 voru þeir, sem ræktu skyldu sína á þá lei8, a3 þeir ætlu3u a3 lauma í konungssæti ö8rum eins manni og Hinrik greifa, a8 fornspurBri þjóBinni og á móti vilja kennar. Hinrik greifi hefir ali8 mestallan aldur sinn utan endimarka Frakklands, og átti nú heima í Frohsdorf (Froskaþorp kalla sumir þa3), nálægt Vín. Sí8ari hluta sum- arins og haustiB allt voru sendimenn alltaf á ferSinni milli Frohsdorf og Versala og báru boBin milli nefndarinnar og konungsefnis. Mac Mahon og ráSanautar hans þóttust koma þar hvergi nærri, og gjöra sjer a8 reglu, a3 láta hvern mann hlutlausan þótt hann prjedika3i þá stjórnarháttu, er honum ge8ja8ist bezt; en annars þóttust þó þjó8valds-sinnar kenna af þeirra hendi. Blö8 þeirra óttu sjer vísan bana, ef þau töluBu aukatekiS or8 ura einvaldsmenn og klerkavini og rábabrugg þeirra, en blöbum hinna var lofab ab kalla Hinrik greifa konung, prje- dika herna8 á hendur ítölum til lausnar hinum heilaga föSur og endurreisnar veraldarvaldi hans, ab kalla Thiers „drísildrottinn byltingamannanna, og höf8ingja ræningjanna í Parísarupphlaupinu 1871“, og þar fram eptir götunum. Trúarærslin versnubu nú um allan helming. J>a8 sáust fyrirburbir á sólu, tungli og stjörn- um, María mey gekk ljósum logum og bo8a8i mörg stórmerki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.