Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 74
74 FRAKKLAND. Hinrik þegSi nm þa8 þangað til þingiS væri búiS að gjöra bann að konungi, i trausti þess aS saga Chesnelongs væri sönn. En Hinrik greifi er allra manna ráSvandastur og drenglyndastur, og hefir honum risiS hugur viS slíku vjelræSi, og kosiS heldur aS missa konungdómsins. Og þykir flestum þessi saga senni- legri en hin, eptir öllum málavöxtum. Fengu þeir Chesnelong og hans kumpánar af þessú ófrægS mikla, sem maklegt var; en þjóSvaldsmenn urSu þessum málalokum fegnari eu frá megi segja. Skömmu síSar, eptir aS þingraenn voru saman komnir og veriS var aS ræSa um, hvernig haga skyldi forstöSu ríkisins eptirleiSis, á Hinrik greifi aS hafa brugSiS sjer til Parísar á laun, og ætlaS aS vera þar til taks, ef þingiS yrSi í vandræS- um meS ríkisstjóra. Segir sagan, aS hann hafi ætlaS aS láta sjá sig á hestsbaki, búinn fögrum riddaraskrúSa, fyrir utan hallargluggana, þar sem þingmenn sátu inni, svo aS þeir sæju, aS hjer væri „lóssinn“ kominn; mundi þeim þá þykja sem væri hann sending frá drottni, landinu til bjargar í nauSum þess, og verSa svo mikiS um, aS ekki skipti neinum orSum, en allur þingheimur kveddi þar konung landsins meS miklum fögnuSi og lotningu, og lofgjörS og þakklæti fyrir dásamlega miskunn himnaföSursins. En frá slíku barnaæSi fengu þó vinir hans aptraS honum, og fór hann viS þaS heim aptur til Froskaþorps. Og er hann úr sögunni. Nú er aS segja frá því, er þing hófst aptur í Versölum 5. nóvbr., svo sem ráS hafSi veriS fyrir gjört. HugSu þjóSvalds- menn sjer aS leita þá lags, er svo hraparlega hafSi tekizt fyrir hinum endurreisn konungsstólsins, og láta þingiS kveSa upp þegar í staS ályktarúrskurS um, aS uppfrá þessu skyldi Frakk- land vera þjóSveldi um aldur og æfi. En þótt litlir væru kær- leikar meS þeim höfSingjum í liSi einvaldsmanna, oddvitum keisaravina, lögerfSamanna og Orleaninga, og enginn þyrSi undir öBrum aS eiga, eptir vjelræSi þau, er veriS höfSu í frammi höfS til þess aS koma Hinrik greifa aB stjórn, var þeim þó öllum svo illa gefiB um ráS þeirra þjóBvaldsmanna, aS þeim þótti ekkert áhorfsmál aS ganga allir á eitt band til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.