Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 79

Skírnir - 01.01.1874, Page 79
AF STJÓRNARATFERLI ÞEtRRA BROGLIES. 79 á keisarastól á Frakklandi; en nú er svo komi8, aS fjölda fólks, einkum til sveita, er fariS aS langa aptur i kjötkatlana á keisara- öldinni. faS ber opt viS, aS menn úr liSi keisara-sinna verSa fyrir þingkosningum. þeir eiga og kænan fyrirliSa og öruggan, Jmr sem Rouher er, varakeisarinn, er hann var kallaSur fyrrum. Napóleon keisarafrændi hefir nú gengiS úr skiprúmi frá honum, og ætlar aS róa sjer á hát, og freista ef hann mætti ná veiS- inni frá frænda sinum, keisarasyni, og verSa sjálfur keisari. Hann er nú seztur aS í París aptur. En hætt er viS aS hon- um verSi eigi fengsamt. ' Hann hefir ætíS veriS nokkuS bráSskeyttur og flysjungslegur, og fáir hafa neina trú á hon- um. Um Svía er svo sagt í fornum sögum, aS þeir „kenndu þaS Frey, aS þá var ár um öll lönd“. Líkt fer Frökkum nú þá rekur minni til mikiliar hagsældar í landinu um daga Napó- leons þriSja, og þakka honum hana, enda hafa þeir og nokkuS til síns máls, er á þaS er litiS, aS öflug stjórn er jafnan ómiss- andi til blómgunar og þrifa hverju landi, og þaS var keisara- stjórnin. J>etta, sem hjer er sagt, á þó varla heima um aSra en hændur og sumt fátækt verkmannafólk, er Napóleon hafSi jafnan einhver ráS aS útvega vinnu; en þaS eru níu tíundu hlutar alls fólks í landinu, og munar heldur en ekki um þaS. En svo er þessu fólki annars vegar ekki úr minni liSinn hernaSur Napóleons, og viS hernaS er því jafnan mjög illa, sem von er, því aS hann kemur jafnan harSast niSur á hændum og verk- mönnum; og þaS ríSur baggamuninn svo, aS þessu fólki er nú fariS aS lftast langhezt á þjóSvaldsstjórn. þetta sýna kosning- arnar bezt. Á keisaraöldinni reyndust bændur optast svo ístöSulitlir og grunnhyggnir, aS þeir ljetu embættismenn keisar- ans hafa sig til aS kjósa ekki aSra en þá er honum líkaSi. Nú er svo aS sjá, sem þeir sjeu vaxnir upp úr slíkum fáráSlings- háttum og heigulskap. Nema svo sje, ab máttur Gambetta sje jafnmikill og keisarans var þá, og lýSurinn kjósi ávallt eptir hans innhlæstri og fyrirsögn. En hversu má þaS vera, er hann hefir engum á aS skipa þeirra, er ráSin hafa í hjeraSi, en stjórnin hefir bundiS þá alla á sinn klafa? Fyrir skömmu kom þing-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.