Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 81

Skírnir - 01.01.1874, Síða 81
NÝ HERLÖG. DPPHLACPSDÓMAR. DÆMDUR BAZAINE. 81 þann kost hefir ráðríki einvaldshöfðingja þeirra af sjer getiö. Vera má og, a8 þa8 sje a8 nokkru leyti verkanir bló8skírnarinnar, er þeir fengu í byltingunni miklu. Mac Mahon er svo lán- samur, a8 eiga í rá8aneyti ágætan fjárstjórnarmann, þar sem er Magne gamli, er þeim störfum gegndi hjá Napóleoni keisara. Hann hefir lagt ni8ur tollverndarreglu Thiers, me8 samþykki þingsins, fellt burtu efnivarningsstollinn, sem Thiers hafBi bori8 fram á þingi í hitt e8 fyrra, og komiS á aptur verzlunarsamn- ingum vi8 Englendinga og Belgi, þar sem fari8 er eptir rjettum reglum um frjálsan kaupskap. J>á lauk og þingi8 i sumar vi8 herlögin nýju, og ur8u þau nokkuS á annan veg, en þeir Thiers og Cissey, hermála- ráBgjafi hans, er sami8 höf8u frumvarpiS upphaflega, höf8u ætlazt til. Er þar mjög fari8 eptir herskipun Prússa. Landinu skipt í 18 herreiBur, og Alzir hin nítjánda, og herinn jafnmargar aSaldeildir (á8ur voru þær a8 eins átta), og hershöfBingi yfir hverri deild, me8 miklu meiri ráSura en á3ur tí8ka8ist. HöfSu Frakkar reki3 sig á í si8asta ófriSi, a8 mesti háski og ska8- ræ8i væri a8 láta hershöfðingja þurfa a3 haga öllum rá8um sín- um eptir bo3i og banni hermálará8herrans heima í París. Mac Mahon er eigi miSur hugaB um a8 efla sem mest og bezt her og landvarnir en Thiers var, og vill ekki láta neitt til þess sparaB. þess þarf eigi a8 geta, a8 harla líti8 muni nú sinnt hinu velfer8armáli ríkisins, endurbót á uppfræSingu alþý8u í landinu, er hermenn, klerkar og hertogar hafa einir rá8in. Ekki er enn lokiS dómum á upp hlaupsmönn un um frá París 1871. þykir sumum sem þar sjeu smáþjófarnir hengdir, en hinum sleppt. Sumir af sökudólgunum hafa komizt á þing- bekk í Versölum eptir upphlaupi8, og veri8 þa8an heimtir af upphlaupsdómurunum. þar á me8al var Ranc einn, vinur Gam- betta og gamall fjelagi. Hann kom þó gó8ri vörn fyrir sig. Rochefort var loks sendur til Nýkaledonín i sumar. Dæmdur Bazaine marskálkur. í upphafi ófri8arins vi8 þjóSverja 1870 sendu Frakkar allan her sinn í móti þeim austur a8 Rín, í sjö sveitum. Einni þeirra stýrSi Bazaine mar- Skírnir 1874. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.