Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 87

Skírnir - 01.01.1874, Page 87
DÆMDl'R BAZAJNE MARSKÁLKOR. MANNALÁT. 87 Forbach; nú fær hann aS reyna t>a8“; og fór hvergi, fyr en seint og síSar meir og Frossard var kominn á flótta. — Freka tvo mánuði stóö máliS fyrir dómi, það var vitnaleiðslan, er lengstan tíma tók. Sækjandihafði252votta, verjandi52. Tíundadesemberm. var dómnr upp kveSinn, í einu hljóSi, svo látandi, a8 Bazaine hefíi gefiS upp kastalann Metz og látiS taka her þann hönd- um, er hann átti fyrir a8 rá8a, a8 óreyndu því er skyldan by8i og sæmd manns kalla8i eptir, og ætti hann a3 lögum lífinu fyrir a8 týna, og skyldi auk þess tignarmerki hans á8ur af honum tekin og honum þokaB ni3ur í rö8 óhreyttra liBsmanna. Eptir áeggjan dómenda neytti ríkisforsetinn, Mac Mahon, þó líknveitingarrjettar síns og gaf líf fjelaga sínum fyrverandi, eu valdi honura í sta8 líflátsins 20 ára fangelsi í kastala á Margrjetarey, hólma er svo heitir i Mi8jar8arsjó, vi8 ströndina á Provence. þanga8 var Bazaine sí8an fær8ur. þa8 mun varla ver8a me8 sanni sagt, a8 Bazaine hafi or8i8 of hart úti í dómnum, þótt sumum fyndist svo fyrst er hann frjettist. Allt rá31ag hans virSist stefna a8 því einu, a8 geyma óskemmdan her þann, er hann átti fyrir a3 rá8a, og hafa hann sí3an til þess at taka rá8in af landvarnarstjórninni, þeim Gam- betta og hans fjelögum, en koma aptur til valda keisaranum, e8a þá sjálfum sjer. Átti jafnvel þýzki herinn a3 hjálpa hon- um til þess, ef á þyrfti a8 halda, og hann sí8an a8 ábyrgjast þjóSverjum þann fri8, er þeir kysu. þeim , sem kunnugir eru háttalagi hans í Mexico forSum, þykir hann mjög líklegur til slíkra rá8a. En hreysti hefir honum aldrei veri8 varna8. Fyrir hana komst hann úr röS óbreyttra li8smanna uppí marskálks- tign, og þa8 leika fáir eptir. Bazaine hefir nú þrjá um sextugt, og er líklegast a8 hann ljúki æfi sinni á Margrjetarey. Mannalát. Amédée Thierry, sagnaritari, fæddur 1797, bró8ir Augustins Thierry, hins fræga sagnamanns, er ljezt 1856. Saint-Marc Girardin, f. 1801, frægur fyrir ýms rit um stjórnarmál og bókmenntasögu landsins. Hann var og ágætur ritdómari, vi8brug8i3 fyrir skarpleik, og allra manna orBhagastur. Hann var opt á þingi, og ljet þar allmikiS til sín taka. Phila-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.