Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 89

Skírnir - 01.01.1874, Síða 89
Þýzkaland. 89 „Sigurvinningar vorar hafa kennt mönnum að óttast oss“, mælti Moltke einu sinni á þingi í vetur, „en góöan Jiokka höfum vjer hvergi hlotiS viS þær. Vjer megum búast vi8 a? verja vopnum í hálfa öld fa8 sem vjer höfum unnið á hálfu ári“ (frá Frökk- um). í„i>aS er leit á manni, er fólki er jafnilla viS og mig“, sagSi Bismarck | öSru sinni, „og jeg tel mjer þaö reyndar til ágætis," bætti hann viS. í fyrra vor ferSaSist Vilhjálmur keisari til Pjetursborgar aS heirasækja frænda sinn, Alexander keisara, og var t>á undir eins búiS til, aS nú væru höfSingjar tveggja voldugustu ríkjanna i álfu vorri gengnir i fóstbræSralag til aS halda uppi allsherjarfriSi, og þyrfti nú eigi ófriS aS óttast svo og svo lengi; í haust fór hann suSur í Vín aS finna Franz Jósef keisara og Bismarck meS honum, og aptur fluttu blöS t>jó8verja út um allan heim óyggjandi fagnaSarboSskap um, aS upp væri runnin sannkölluS fri&aröld. og væru keisararnir þrír englarnir, er bægja mundu meS sveipanda sverSi hverjnm þeim frá, er svo gjörSist djarfur, aS snerta heiptarhendi viS vebönd- um hinnar nýju paradísar; og loks var enn gjörS þriSja keisara- veizlan í Pjctursborg á þorranum í vetur, fyrir Jósef keisara ásamt helztu ráSanautum hans og miklu og fríSu föruneyti öSru, og þarf eigi þess aS geta, aS þar var ekki gleymt aS drekka minni friSarins meS mörgum fögrum orSum og hjartanlegum hamingjuóskum handa öllum þeim, er hans vildu gæta. Viktoríu drottningu var jafnvel lofaS aS vera raeS sem fjórSa manni í friSarfóstbræSralaginu. Alexander keisari hnýtti henni aptan viS, er hann drakk minni gests síns og Viihjálms keisara. Fyrir þá skál þakkaSi Times skömmu síSar meS mikilli kurteisi, sem maklegt var, en gat þess þó um leiS, aS væri svo sem suma grunaSi, aS ekki byggi annaS undir öllum friSarlátunum en samtök á móti Frökkum, mundi England samt helzt kjósa sig undan þegiS slikum fjelagsskap; Frakkar ættu annaS aS'sjer en þaS. En rjett á eptir þessa Pjetursborgarveizlu bárust út um allan heim orS þau, er áSan hermdum vjer og voru í ræSu Moltke útaf nýju herlagafrumvarpi, er stjórnin hafSi boriS upp á ríkisþinginu: aS þjóSverjar yrSu aS véra viS því búnir aS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.