Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 90

Skírnir - 01.01.1874, Síða 90
90 Þýzkaland. verja í hálfa öld það sem J>eir hefSu unnið á hálfu ári, annars yrði {>aS hripsab úr höndum þeim aptur; a8 allir hefbu á þeim illan augastaS, Belgir, Hollendingar, Danir, Rússar og Austur- ríkismenn, a8 ónefndum gömlu kunningjunum fyrir vestan Vogesa- fjöll, þeir væru farnir a8 líta eptir garSinum þeim megin, er a8 þýzkalandi vissi, og hertu sig í ofboði a8 hlaSa í skörðin; aö innanríkis varSveittu lögin frelsi og rjettindi hvers manns, en í viðskiptum viS önnur ríki yr&i afi aS ráSa, öSru væri ekki til aS dreifa, þar væri jafnan um líf þjóSarinnar aS tefla, og væri hin mesta fásinna aS horfa í fje til þess aB sjá því borgiS. Svona var nú hans útlegging á friSarguSspjallinu, er löndum hans er svo tamt aS tóna. J>a8 sem hann var aS mæla meS í þessari ræSu^ var, aS friSarherinn þýzki yrSi ekki látinn vera minni en frek 400,000 manna núna næstu tíu árin aS minnsta kosti, og aS þaS yrSi nú þegar lögum bundiS, aS leggja skyldi á hveiju ári fram svo mikiS fje, sem til þess þyrfti. Hvernig skyldi þeim lítast á, sem búast viS aS hætt verSi þá og þegar vopnaburSi meS öllum menntuSum þjóSum? — þetta var nú friSar- herinn. En beri ófriS aS höndum, eiga jþjóSverjar tiltækar ekki færri en 1700,000 vígra manna. Auk þess eru þeir af miklu kappi aS yngja upp landvarnarvirki sín, bæSi aS vestan, norSan og austan, og eru ætlaSar til þess nær 100 railjónir dala af fjenu frá Frökkum. Ramragjörvustu vígin eiga aS verSa: aS vestan í Ulm, Mainz og Köln, norSan: viS mynnin á Weser og Elfinni, aS austan: í Königsberg, Thorn og Posen. Vjer látum þess og hjer getiS, aS í vetur hefir veriS svo aS sjá, sem þjóSverjar væru aS gjöra sjer allt far um aS erta Frakka, sjálfsagt í því skyni, aSþeirasnist til og hlaupi í þjóSverja hálfbúnir eSa varla þaS, og þaS bragS er þeim raunar eigi láandi. þýzk blöS miunast varla svo á Frakka, aS þeim sje ekki skapraunaS og strítt á allar lundir. Og um Bismarck sjálfan er svo sagt, aS hann hyllist til aS láta frjettast eptir sjer nöturlegustu háS- uugarorS um Frakka, og mjög hafSi brugBiS fyrir hroka og ofsa í brjefum frá honum til stjórnarinnar i Versölum í vetur út- af ólátunum í biskupunum frakknesku, svo sem á er minnzt í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.