Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 96
96 Þýzkaland. þjóðverja, en kva& þaS einmitt ljósast dæmi til sönnunar sínu máli, a& svo yrði að haga þar stjórn sem nó væri gjört, og svo segðu þýzkir embættismenn í hinum herteknu löndum, að hjá því yrði eigi komizt. En þetta væri Frökkum mest að kenna; þeir hefSu hafiS gegn þjóSverjum hlygSunarlausan hernaS 1870, og þá hefSu þeir neySzt til aS reisa öflugt og varanlegt virki gegn árásum slíkra- ófriSarseggja sem þeir væru grannarnir fyrir vestan. Enda hefir Bismarck svo frá sagt jafnan, aS þetta og ekki annaS hafi sjer gengiS til aS taka lönd þessi frá Frökkum; annars hefSi þaS veriS mesta heimska. Kansellerinn lauk svo máli sínu, ab hann baS þingiS engan gaum gefa uppástungu þeirra fjelaga frá Elsass og Lothringen, en lýsa yfir fullu og öruggu trausti á sjer og sinni stjórn. Og svo gjörSi þingiS, en þó eigi meS meiri atkvæSamun en 196 gegn 138. Prússland. Frá því er sagt í Skírni í fyrra, aS Bis- marck hafSi gefiS upp formennskuna fyrir ráSaneyti Prússa- konungs. Var mönnum þá eigi fullkunnugt, bvaS til þess kom, en nú hafa flestir fyrir satt, aS þaS hafi veriS mótblástur frá drottningu og hirSinni útaf atferli hans viS klerkana kaþólsku; er mælt, aS þaSan hafi veriS mjög leitazt viS aS spilla milli furstans (Bismarcks) og Vilhjálms konungs og hafi Bismarck veriS fariS aS leiSast launbruggiS úr hirSfólkinu, og hugsaS sjer aS lofa því aS eiga sig um hríS, en spáS, aS þar a& mundi skjótt reka, aS sín þyrfti vib aptur. þar aS auki hafSi honum þótt sessunautar sínir í ráSaneytinu helzti deigir í sókninni meS sjer gegn páfadóminum. Spádómurinn rættist áSur áriS væri liSiS, þrát.t fyrir góSa viSleitni hirSfólksins aS fylla skarS hans. þaS var Manteuffel hershöfSingi, sá er setuliSinu stýrði á Frakk- landi og mjög handgenginn hefir veriS Vilbjálmi konungi og vel þokkaður af drottningu, er ætlaS var sæti Bismarcks, aS því er sagan segir. þá varS og í surnar atburSur, er menn hugSu að ýta mundi undir ráS mótgöngumanna Bismarcks. MaSur er nefndur Lamarmora, hershöfðingi ítalskur og fyrrum utanríkis- ráSherra hjá Viktor konungi Emanúel. Hann ljet í sumar prenta í bók ýms brjef og skeyti, er honum hafði borizt frá erindreka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.