Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 98

Skírnir - 01.01.1874, Page 98
98 Þýzkaland. þeim. Nú ljet keisari birta bæ8i brjefin í blöSunum, í miíjum oktbr.; £au voru rituS löngu f>rr, páfans 7. ágúst, og keisarans 3. septbr. En er almenningur sá þau, versnaíi mönnum um allan helming i skapi vi8 páfa og hans lið, en líkaSi afbragSsvel svar keisarans. Bárust honum fyrir t>a8 þakkarávörp úr öllum áttum, jafnvel frá kajjdlsku fólki á þýzkalandi. Er þar skjótt frá a? segja, a8 Vilhjálmur ba8 Bismarck taka aptur a8 sjer formennskuna í ráBaneytinu, og veitti lausn Roon gamla hershöf8ingja, er hana haí8i haftí tiu mánu8i, en ekki treyst sjer til a3 breg8a neitt út af þeirri lei3, er Bismarck haf8i haldi3; og rættist þar fyllilega spádómur Bismarcks, a8 sin mætti eigi án vera til lengdar. Vi8 hermála- stjórn tók sí8an af Roon Kamecke greifi. Á8ur voru farnir úr rá8aneytinn tveir gamlir íhaldsmenn, er Bismarck var ekki or3i8 um þar, þeir Itzenplitz og Selchow, og komu í sta8 þeirra tveir J>jó8frelsismenn, Achenbach og Königsmarck greifi. Var nú vegur Bismarcks og gengi hans hjá herra sínum, Vilhjálmi konungi, meira en nokkru sinni á3ur, og hermum vjer hjer nokkur or8 um bann, er stó3u í Vínarbla8i einu um þessar mundir: „Hann er framsýnn sem Ricbelieu, atorkumikill sem Pitt, og jafnframt kappmikill sem Lúter; mun hann því sigur úr býtum bera í þeim binum andlega bardaga, vi8 páfadóminn, svo sem bann hefirsigur unni3 í stjórnarvi3skiptum.“ — Bismarck hefir nú níu um fimmtugt og getur því lifa3 nokkur árin enn. En hann er löngum illa haldinn af flogvcrkjum, og má þá opt ekki vinna. Hann hlífir sjer aldrei, me8an hann má á fótum standa, enda er hann karlmenni hi8 mesta. Sú er trú margra, a8 illa mundi keisaradæmiB þýzka komi8, ef hans missti skjótt vi8. í haust fóru fram a3alkosningar á þing Prússa, i ne8ri deildina. J>ar áttu saman illan leik og har8an þeir þjó8ernis- og frelsismenn, er Bismarck veita á þingi, og hins vegar klerkavinir, líkt og sí8ar, er kosi8 var á rikisþingi8. Klerkavinir ur8u ofan á í flestum kaþólskum hjeru8um, sakir trygg3ar lý8sins vi8 biskupa sína. er Bismarck er svo harSleikinn. þeir höf8u og fundiB upp þaS brag8 til sigurs sjer, a8 heita a3 koma fram á þingi lögum um almennan kosningarrjett, í sta3 þess a8nú fer kosningarrjettur eingöngu eptir efnum, öllum kjósend-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.