Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 111

Skírnir - 01.01.1874, Síða 111
AF RÍKISHAG UNGVERJA 0. FL. FRÁ KRÓÖTtJM. 111 Deak, mikill ágætismaður, vitur og stilltur vel og allra manna ósjerplægnastur. Hann er nú hníginn mjög aS aldri og heilsu, og má því eigi svo öfluga forstöSu veita flokki sinum sem skyldi; er því fariS að koma nokkuð los á þá sveit, svo a8 ráSaneytiíi, er nú, sem jafnan aS nndanförnu sí?an 1867, er skipa? tómum DeaksliSnum, fyrir t>vi a8 þeir hafa stöðugt miklu meiri afla á jþingi en hinir, er or?i8 mjög valt í sessi. En nú stendur hins vegar likt á fyrir hinum, vinstrimönnum, þvi a8 Gbyczy er skilinn vi8 þá me8 allmikla sveit manna; hann er kominn á þá trú, a<5 órá8 sje og heimska a8 vera a8 einangra sig frá Austurríki, því a8 hagsmunir hvorstveggja landsins sjeu samfelldir i mörgum greinum. En þó skilur þá sveitunga Ghyczys margt á vi8 DeaksliSa. Sakir þessa tvístrings hefir konungur átt i mesta basli i allan vetur a8 koma sjer upp nýtilegu rá8aneyti þar i Buda-Pest, í stab hins gamla, er Szlavy hefir stýrt si8an i fyrra, og er nú or8inn upp gefinn vi8, vegna þess a8 enginn hefir vilja8 ver8a til a8 takast á hendur fjár- stjórn hjá honum eptir Kerkapolyi, er npp var8 a8 gefa vöid sín í haust sakir megnrar óánægju almennings útaf rá8smennsku hans. Er bágt a8 vita hvernig þa8 fer. Helzt er getandi til, a8 upp ver8i komi8 rá8aneyti af samtíningi úr flokkum þeirra Deaks og Ghyczys. þá má kalla ab vel skipist. UngVerjar hafa samt sem á8ur or8i8 þa8 fremri fjelögum sinum vestan Leitar, a8 þeir hafa þetta ár ná8 góSum sátt- um og samkomulagi vi8 Króata, me8 lagi og tillátsemi, og for8azt þar dæmi þjóSverja i Austurríki i viSskiptum þeirra vi8 Slafana þar. Hefir þing Króata fengiS ögn meiri rá8 en á8ur, og jarl þeirra fullt framkvæmdarvald; enn fremur var ríkisþingmönnum úr Króatíu fjölga8 nokkuS. Er viB þetta loki8 löngu þrefi me8 Ungverjum og Króötum. Minningarhátí8ina útafríkistöku Jósefskeisara 1848 hjeldu Ungverjar me8 miklum fögnubi, og tóku honum me8 mestu vi8höfn og virktum i höfu8borg sinni, Buda-Pest. Sanna8ist þar á þeim, a8 þeir minnast ekki harmkvælanna, er yfir þá dundu á fyrstu stjórnarárum Jósefs, er þeir börSust af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.