Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 123

Skírnir - 01.01.1874, Síða 123
AF ÞJÓÐARHAG. RÁÐGJAFASKIPTI. 123 Iagi nema, siglingar. Grikkir eigi 5000 kaupskipa og hafa þan í flutningum um MiSjarSarsjó. þaS er meira en Italir, Tyrkir e8a Rnssar eiga hvorir um sig. En af jarSarrækt e8a iímaSi eiga Grikkir hágt me8 a8 hrósa sjer. þa8 er hvorttveggja í ólagi. Svo telst til, a8 ekki sje nema sjöttungur lands þess, er rækta má, unninn á hverju ári. Ver8ur fyrir þá skuld a8 sækjakorn a8, svo mikiB, a8 nemur 2 miljóna ríkisdala virBi á ári. Grikkir nenna ekki a3 leggja á sig landvinnu. f fornöld höfSn jþeir þræla til hennar, þá er varla neinsta8ar fariB jafnilla me8 skóga og á Grikklandi. Af iBnaBi er þa3 a3 segja, a8 helmingi meira er sótt a8 en flutt burt úr landinu um ári8 af i3na8arvöru. Sjálfsagt mundi margt af þessu lagast, ef einhvern tíma kæmist á stöSug og öflug stjórn í landinn. En þa8 ætlar seint a3 lánast. Stórmennin eru alltaf a3 reka hvort anna8 ur rá8- gjafasessinum og hverjum rá3herraskiptum fylgja embættisraanna- skipti út nm allt land, því a8 hver kemur í þau sínum fylgi- fiskum. því er öll stjórn og embættarekstur sífellt sem á hjól- um. J>a8 dregur og talsvert úr áhuga stjórnarhöfSingjanna í Aþenu á því, er til landsbóta horfir, a8 þeir hafa alltaf hugann á Tyrkjanum, og eru fullir af heilabrotum um a3 flæma hann burt úr álfunni og yngja upp keisaradæmi8 gríska. í þvf skyni æstu Grikkir hjerna um ári8 Kríteyinga til uppreistar, og gjör8u herhlaup nor8ur í þessalíu og Epírus. Slík fásinna var8 landinu til minnkunar, og ábatinn á þessum tiltektum var sá, a8 Iandi8 fylltist af stigamönnum, og hefir stjórninni ekki tekizt a8 ey3a þeim enn. Olagift á jarSarræktinni, er á3an vikum vjer á, er ab nokkru leyti a3 kenna hárri og mjög óhagkvæmri korntíund. Hana er því ómissandi a8 fella niSur; en vandinn er a8 útvega tekjur í sta8 hennar, og úr þeim vanda hefur fjárstjórnarmönnnm Grikkja ekki tekizt a3 leysa ennþá. Nú er Bulgaris, sá er mest gekkst fyrir brottrekstri Otto konungs og sí3an stó8 fyrir brá8abirg8astjórninni meBan konungs- laust var, or3inn rá8aneytisforseti aptur, eptir Deligeorgis; hann stýrSi ráBaneyti næst á undan Deligeorgis, og var hrundiB af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.