Skírnir - 01.01.1874, Page 131
131
S p á n d.
Spánverjar eru áhlaupamenn í skapi og mislyndir, en litlir
ráðdeildarmenn; þeirra ókosta hefir land og lýSur löngum goldiS,
og mun gjalda, ncma alþýSa fræSist betur og menntist en veriS
hefir hingaS til. En fyrir slíkum framforum stendur ákaflega
megn hjátrú; hún elur óbeit á menntun og fróSleik, og fáfræSin
elur aptur hjátrúna, eins og allir vita. En nndirrót hjátrúar-
innar er hræSsla viS öfl náttúrnnnar, einkum viS skaSvæn afbrigSi
í háttum hennar, svo sem landskjálpta, voSaleg veSrabrigSi, og
fleira því um líkt. Fyrrum voru landskjálptar tíSir á Spáni;
langvinnir þurkar og hitar ollu opt hallærum og drepsóttnm,
og voru meiri brögS aS því þar en annarstaSar hjer í álfu. Nú
bar enn svo til, aS leitaSi útlendar þjóSir á Spánverja, voru þeir
annarar trúar; vörn ættlandsins varS viS þaS jafnframt aS trúar-
stríSi. þeir vörSu land sitt fyrir Frönkum og háSn jafnframt
viS þá trúarstríS mest alla sjöttu öld eptir Krist. Einni öld
síSar hófst samskonar ófriSur viS Serki, og stóS í átta hundruS
ár. Trú örvast aldrei jafnmikiS og þá er hana þarf vopnum
aS verja; en þá er henni líka hættast viS aS verSa aS hjátrú.
AuSsætt er og, aS aldrei eru klerkar í jafnmiklum hávegum
hafSir og þá, er um trú er barizt; á seytjándu öld, er landinu
tók aS hnigna fyrir sakir ónytjungsskapar þeirra, er stjórna
áttu því, óx ríki klerka á Spáni enn um allan helming, en öll-
nm er kunnugt, aS drottnunargirni hins rómverska kennilýSs er
óslökkvandi, og bezta ráSiS til aS seSja hana er aS varna lýSn-
um ljóss menntunarinnar: sá, sem blindur er, verSur feginn aS
einhver leiSi sig. Spánverjar hafa opt átt góSa höfSingja og
vitra löggjafa; en enginn þeirra hefir veriS þess megnugur aS
bjargalýSnum undan martröS klerkavaldsins. — Af því, sem nú
höfum vjer bent lauslega á, er hægt aS skilja, hvernig á því
stendur, aS hjátrú er orSin ættaróSal þjóSarinnar, aS kalla
ásköpuS hverju mannsbarni, og aS fáfræSi á sjer hvergi traustara
hæli en á Spáni. MeSan svo stendur eru allar bjargir bannaSar,
engra framfara auSiS. Allar rjettarbætur verSa árangurslausar;
9*