Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 134

Skírnir - 01.01.1874, Síða 134
134 SPÁNN. li<5 meira, nýja sjálfboðaliíia, og kom þa? a0 hinurn óvörum og fjekk ná0 af þeim vopnunum, á0ur en þeir gæti átta8 sig. Serrano garpurinn var8 ab forba sjer til hýbýla bins enska erindreka, Layards, og strauk síSan norfcur ó Frakkland, surair segja í pilsi af konu Layards. Var nó kyrrt upp f'rá þessu, þar til er lokiS var kosningum á hi0 nýja þing, þjóbfundinn, er semja skyldi stjórnarskrá handa landinu. þab var í lok mai- mánaSar; og hafbi svo fariS sem menn varSi, a0 allur þorri þingmanna, 5/e, voru „bandastj<5rnarmenn“, eins og þeir Figueras, og margir þar á meSal svo ólmir, aS þeirra líkaSi ekki viS Figueras, þótti hann af hóglátur. FyrstajónívarþingiS sett meS mikilli viShöfn og fagnaSarlátum, og þegar lýst yfir, aS Spánn skyldi upp frá þessu vera bandaríki meS lýSvaldsstjórn. SíSan var kosin ný stjórn, og hlaut forsetavöldin Pi y Margall, gamall lýSvaldsgarpur, jafnvel hólfgerSur jöfnunarmaSnr: hafSi hann veriS í ráSaneyti meS Figueras. \ Pi y Margall reyndist litill skörungur í forsetasessinum. Allt gekk á trjefótum sem fyr. þingiS flýtti sjer aS bóa til nýmæli um takmarkalaust prentfrelsi og fullkomiS sjálfsforræSi hreppa og fylkua ótum land. Og nóg var skrafaS og glamraS í þingsalnum, um frelsi og sjálfsforræSi og ættjarSarást og þar fram eptir götunum; Karlungum var lofaS aS eiga sig. Loks sjer stjórnin þó, aS svo bóiS má eigi standa, og færist nó Pi y Margall í hraukana og heimtar af þinginu alræSisvöld til þess aS eiga hægra meS aS koma Karlungum fyrir í snatri. J>a8 þótti nó lýSvaldsgörpunum vera aS fara aptan aS siSunum í meira lagi. þó varS þaS ór, mest fyrir fylgi Castelars, aS Pi y Margall var veitt þaS, er hann fór fram á. En nokkrum þingmönnum fannst þaS slík óbæfa, aS þeir stukku af þingi fyrir bragSiS: voru þeir rómir 50 saman. þeim hafSi og þótt stjórnin fara sjer of hægt aS koma í lög hinni nýju skipun, og vildu engum sanni taka. Voru þeir fyrir þá sök nefndir Sáttfjáendur. Fóru nokkrir þeirra austur í Cartagena, beittust þar fyrir uppreist og lýstu Murcia, hjeraS þaS, er Cartagena stendur i, frjálst ríki og óbáS stjórninni í Madrid. þetta var í miSjum jólimánuSi. En Pi y Margal tók ekki harSara á þeim fyrir þaS en svo, aS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.