Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 139

Skírnir - 01.01.1874, Síða 139
CASTELARFKÁ. ÞlNG ROFIÐ. SERRANO FORSETI. 139 því bili heyrSust skot úti fyrir í aDddyri þinghallarinnar og fór þingmönnum flestum þá eigi aS verSa um sel. Salmeron, for- setinn, baS þá nú láta sjá aS þeir væru annaS en orShákar og sleitugarpar, og skyldu þeir nú bíSa dauSa síns hver í sínu sæti. Eptir þetta ruddnst menn Pavía inn meS vopnum og varS þá minna um garpskapinn en til stóS. Castelar sat lengst og varS aS draga hann burt nauSugan. LöbbuSu þingmenn siSan hver heim til sin, og var úti þingmennska þeirra. Pavia hafSi búiS ráS sitt meS mikilli varúS og fvrir- hyggju, og urSu engar óspektir af tiltæki hans. Honum þótti komiS í óefni, er þingmenn bárust fyrir tóm van- byggjuráS, og hyggst vinna landinu hiS þarfasta verk aS stökkva þeim burt; og svo þótti flestum, utanlands og innan, er þessi tíSindi spurSust, enn þótt eigi mætti þess dyljast, aS illt sje aS raæla bót slíku athæfi, sem ab ráSast aS fulltrúum þjóSarinnar meS vopnuSum mönnum. A5 afloknu verki sínu stefndi Pavía saman mestu nefndarmönnum í borginni, af ýmsum flokknm, og baS þá kjósa þegar i staS stjórn handa landinu. Sumir segja aS hann hafi fariS fyrst á fund Castelars og beSiS hann takast völdin á hendur, en fengiS afsvör og ávítur fyrir tiltæki hans viS þingiS, þan urSu málalok, aS rikisforstaSa var fengin Ser- rano marskálk. í ráSaneyti meS honum lentu þjóSvaldssinnar úr stilltara flokknum Pavía þá engin völd og sýndi þar, aS honum hafSi eigi gengiS síngirni til. Serrano marskálkur er vitur maSur og skörungur allmikill. en kallaSur eigi tryggur. Hefir hann opt veriS í byltingum og uppreistum, og svo segja menn, aS flest mundi hann til valdanna vinna. Misjafnlega líkaSi mönnum útum land sumstaSar, aS hann hafSi hlotiS ráSin; en óspektir urSu hvergi útúr því, nema í Barcelona, enda er íbúum þar jafnan laus höndin til róstuverka. En þaS uppþot varS þó skjótt sefaS, meS eigi miklu manntjóni. Serrano ljet setja í höpt nokkra liSsforingja, er þóttu miSlungi tryggir, og kæfa öll blöS, er tóku málstaS Karlunga eSa uppreistarmanna í Cartagena. Enn fremur voru tekin vopn af sjálfsboSaliSnm í stórbæjum öllum; þóttu þeir ótryggir. Fám dögum eptir tíSindin í Madrid gafst Cartagena
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.