Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 142

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 142
142 spánn. raeð sjó fram. 29. júlí lögðu tvö uppreistarskipin, Almanza og Vittoria, út frá Cartagena og suður me8 landi. A höfninni í Cartagena var og staddur þýzkur dreki mikill, er Friedrich Carl heitir, og fór hann í humótt á eptir uppreistarskipunum og hafSi gát á, hva8 þau hefSust a8 þau lög8u inn a8 Almeria, kauptúni þar á ströndinni skammt í su8ur frá Carthagena, settu hæjarmönnum tvo kosti, a8 slást í liS me8 sjer e8a a8 gjalda þegar í sta® 50,000 rd.; og er þess var synjað, skutu þeir miki8 af bænum i au8n. A8 því búnu lögðu víkingar þessir út þa8an, og stefndu suSur á leife til Malaga í sömu erindagjörðum. En nú skarst Friedrich Carl í leikinn og me8 honum enskur járnbyröingur, er Swiftsure heitir, og ráku þau víkingaskipin undan sjer inn á höfn i Cartagena aptur og hjeldu þeim þar á sínu valdi; en Coutreras, er stýrt hafSi förinni, var geymdur í haldi á Friedrich Carl. Nokkrti síðar var honum þó sleppt; en foringinn á Swiftsure, Yelverton aðmiráll, tók Almanza og Vit- toria og haf8i me8 sjer suSur í Gibraltar. Ekki skilu8u Bretar Madridarstjórninni skipum þessum fyr en löngu sí8ar, i skiptum fyrir enska freigátu, Deerhound, er Spánverjar höf8u teki8 í Biscayaflóa, hla8na vopnabirgBum til Karlunga. Englendingar eru jafnan sjálfum sjer líkir, þar sem skildingarnir eru annars- vegar. Á8ur en þe3si tí8indi gjörðust, hafði Friedrich Carl tekið úti á rúmsjó hleypiskútu frá Cartagena, er send hafði verið þaðan út í víking. Víkingar höfðu uppi ókunnugt merki og kváðu ríkið Murcia eiga það. Foringinn á Friedricb Carl kann- aðist ekki við neitt ríki, er svo hjeti, og fór með Vigilante — svo hjet skipið — sem hvort annað víkingaskip. Vigilante var þó látið laust aptur, eptir boði frá Berlín. En varlegra þótti þó bæði þjóðverjum, Frökkum, Bretum og ítölum að hafa nokkur herskip á vaðbergi úti fyrir Cartagena, til þess að líta eptir, að konsúlum þeirra í borginni yrði ekki mein gjört og kaupför þeirra látin í friði. Ekki hóf stjórnin reglu- lega umsát um Cartagena fyr en að Castelar var orðinn forseti, i miðjum septbr. Skömmu áður höfðu uppreistarmenn gjört sjer lítið fyrir og lagt af stað til Madridar með allmikla sveit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.