Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 143

Skírnir - 01.01.1874, Síða 143
umsAt um cartagena. 143 manna; hugöust a8 taka höfuSborgina og setjast þar aS stjórn. En þaS var8 Jeim þó ofræði, og fengu þeir illar harningar af stjórnarliðinu, er þeir voru skammt eitt komnir frá borginni, en Contreras komst nauðulega undan af fundi þeim. Lítil tííindi ur<5u í umsátinni. Sóknin var lin, því a8 stjórnin hafði helzti fátt manna aflögum frá ófriðnum við Karlunga, og skipin ónýt, er sækja áttu bæinn sjávarmegin, og þar höfBu uppreistarmenn enn 4 ágæt skip til varnar. En til allrar hamingju kunnu þeir eigi a8 beita þeim; skipshafnirnar voru varla annaS en tukt- húsbófar og galeiðuþrælar, er uppreistarmenn höfSu hleypt lausum. 11. oktbr. stóB sjóorrusta fram undan Cartagena, en ein me8 þeim vesalli, er sögur fara af. Lobo aSmíráll, sá er stjórnarskipunum stýrSi, ljet af tómum klaufaskap tvö af upp- reistarskipunum, er rekizt höf8u í kví, komast undan, og Con- treras garpurinn flý8i óSara en fyrstu sprengikúiunni laust ni8ur í skipi lians. 26. nóvbr. tók stjórnarli8i8 a8 skjóta á bæinn. Hinir svöru8u furSu vasklega, og lei8 svo fram yfir nýjár, a8 ekki gafst borgin npp. þa8 voru sökudólgar úr tukthúsum og Alþjó8ali8ar, er lengst vildu þreyta vörnina; þeir vissu hva8 fyrir sjer lægi, ef upp væri gefizt. 12. jan. ná8i stjórnarherinn einn af þremur virkjum borgarinnar, fyrir svik var81i8sins þar, og ur3u uppreistarmenn a8 gefast upp. Var þá miki8 af borginni í öskurústum, eptir eldinn frá umsátarhernum og steinolíu Al- þjó8ali8a. jþeir hrug8u eigi vana sínum, a8 kveikja i hreiBrinu, er útsje3 var um vörnina. Fur8u litlar refsingar þóttu koma fyrir tiltektir uppreistarmanna, og er lítillar leiBrjettingar von á heraganum vi8 slíkt. HöfBingi umsátarhersins, Lopez Domin- guez, systurson Serranós, hafSi tekiS þau rá8 hjá sjálfum sjer, a3 veita þeim mjög væga uppgjafarkosti, og ljet Serrano þa3 standa. Flestir oddvitar uppreistarmanna höf3u komi8 sjer út í „Numancia11, eitt af skipum þeirra á höfninni, rjett á undan uppgjöfinni, og sí8an lag8i Númancia út, fram hjá stjórnarskip- unum; þau skiptu sjer eigi af því. Numancia kom sí8an fram su8ur í Alzír, og handsömuBu Frakkar þar alla skipshöfnina. þeir skiluSu Spánverjum skipinu og þeim af skipshöfninni, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.