Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 150

Skírnir - 01.01.1874, Blaðsíða 150
150 DANMÖRK. standa í stöBu sinni en þeir, er nn hefSi ráSgjafasýslu á hendi. RáSgjafarnir höfSu ritaS konungi og boSiS honum, hvort hann vildi eigi aS þeir skiluSu af sjer, en hann ritaSi þeim aptur og tjáBi þeim traust sitt og velþóknun. VarS þá svo húiS a& standa sem fyr. GjörSist nú fátt sögulegt þaS sem eptir var þingsins. Stjórnin ættlaSi aS koma fram lögum um launahækkun handa embættismönnum, en Vinstrimönnum þótti eigi þörf á henni handa öSrum en hinnm lægri meSal þeirra, og hrundu því frumvarpinu, en skutu siSan inn í fjárhagslögin launaviSbót handa lægstu embættismönnunum. Landsþinginn þótti slíkur aukabesefi ekki eigi þar aS vera, og þoka&i hon- um burt, er fjárbagslögin komu þar til umræSu. Voru fjár- hagslögin síSan samþykkt svo sköpuS í báSum deildum, og þingi slitiS 1. apríl. Vinstrimenn höfSu þó tínt úr þeiin ýmsar fjár- reiSur, er ráBgjöfunum og fylgismönnum þeirra þótti sárt aS missa, svo sem fje til aS koma upp nýju brynskipi og ýmislegs annars landvörnum til aukningar og umbóta. UrBu ráSgjafarnir aS gjöra sjer þaS aS góSu, til þess aS hafa friS af Vinstri- mönnum og forSa lífinu f fjárhagslögunum. Sumum fylgismönn- um ráSaneytisins þótti þaS vinna of mikiS til friSarins, og bugSu menn þaS mundi nú gefa upp völdin eptir þinglokin, úr þvi aS vinir þess, sem veriS höfSu bingaS til, væri teknir aS ganga úr skaptinu sumir. En ekki varS neitt af því, og óx því nýr bugur viS þaS, aS Klein dómsmálastjóri hlaut þingkosn- ingu í Álaborg meS allmiklum atkvæSamun. FólksþingiS hafSi lýst ómæta kosning hans þar i haust, sakir kjörvíta; hrósuSu því óvinir Vinstrimanna sigri, er hann komst nú á þing samt sem áSur. — ViS þetta stendur nú bardaginn, og er hvergi nærri sjeS fyrir en^ann á honum enn. Slj e sv íkurm áli situr enn viS sama og áSur. Bismarck sagSi í fyrra vor viS Kriiger, fulltrúa NorSursljesvíkinga á ríkis- þinginu þýzka, aS sjer likaSi vel aS hann fylgdi svo kappsam- lega málstaS þeirra, og baS hann eigi þreytast. Hann kvaSst eigi vera einn í ráSum um þaS mál, þvi aS baki sjer stæSi 41 miljón JijóSverja, er allir vildu halda í Sljesvík, — Dönum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.