Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Síða 13

Skírnir - 01.01.1896, Síða 13
Árferði og atvinnumál. 13 undirbúin vbnduð brú yfir Blöndu, samkvæmt fjárveitingu síðasta al- þingis. Árferði og atvinnumál. Veðrátta var þetta ár yfirleitt ðhagstæð. Yeturinn frá áramótum var froBthægur, en úrkoma óvenjulega mikil. Vor- ið var óþerrasamt. Um sumarið voru rigningar tíðar lengi fram eptir slætti. Bn um þær mundir er jarðskjálptarnir dundu yfir, brá til góð- viðra fyrir sunnan land og veBtan, er hjeldust fram á haust, en votviðra- eamt var þó á Austurlandi. Öndverðlega í október (2.—7.) var ofsarok af norðri, eitthvert hið mesta að veðurhæð í manna minni; fylgdi því feiknamikil fannkoma fyrir norðan land og austan. Upp frá því og fram til áramótanna var fremur hrakviðrasamt, úrkoma í meira lagi, en frost- vægð, og veðurlag mjög óstöðugt; er þetta ár talið eitthvert hið mesta rigningaár hjer á landi. Grasvöxtur vur víðast í lakara lagi og garðyrkja öll misheppnaðist. Heyskapur varð með minna móti, því nýting var alstaðar slæm allan fyrri hluta sláttarins og sumstaðar hjelst vætutíð til sláttarloka. Þar sem mest kvað að jarðskjálptunum tók að mestu leyti fyrir heyskap um það leyti sem tíð tók að batna þar; víða hröktust og hey í áfellinu um haust- ið, og varð því yfirleitt heyfengurinn í minnsta lagi og auk þess víða rneira og minna Bkommdur. Hafís kom að Norðurlandi að áliðnum vetri (snemma í marz); varð hann landfastur við Hornstrandir; nokkurn ís rak og inn á ísafjarðar- djúp; en eigi hafði ísinn að þessu sinni langa dvöl nje skaðvæna hjer við land, og rak hann allan burtu fyrri hluta vorsins. Mskiveiðar heppnuðust mjög misjafnlega. Á Austfjörðum voru afla- brögð í minna lagi fram eptir sumri, en þá tóku þau að aukast og urðu góð þegar á leið; fyrir veatan var allgóður afli á opnum skipum. Hrak- viðrin um haustið drógu hvervetna mjög úr afiabrögðum, þar sem fiskur var annars fyrir. Á vetrarvertíðinni var góður afli í Höfnum og Grinda- vík og austanfjalls, en hin mesta ördeyða á Paxaflóa; var það mikið eign- að botnverpingum; hið sama varðgæsluskip, er verið hafði hjer næsta ár áður, var hjer á vakki með Btröndum fram og hremmdi nokkur skip botn- verpinga, er urðu fyrir sektum; þar á meðal voru 3 skip sektuð, er sigldu nær VeBtmannaeyjum en lög leyfa, en þær sektir voru gefnar upp af Dana- stjórn, og mæltist það misjafnt fyrir. — Landshöfðingi samdi (10. júlí) um veiðiskap botnverpinga við enskan flotaforiugja (Goorge Atkinson), er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.