Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1896, Side 15

Skírnir - 01.01.1896, Side 15
Árferði og atvinnumál. 15 sjálfskuldarábyrgðarlán 202.400 kr., handveðslán 43.610 kr., ábyrgðarlán sveita og bæjarfjelaga 20.100 kr. Yíxla keypti bankinn að upphæð 571.451 kr., og ávísanir er námu 72.976 kr. Við áramðtin voru útistandandi lán frá bankanum 1.133.821 kr. Innstæðufje með sparisjóðskjörum var í bank- anum við árslok 1.065.459 kr. Varasjóður bankans var þá 173.359 kr., en varasjðður fyrv. sparisjóðs Reykjavíkur 11.732 kr. Þaðan hatði verið varið 800 kr. til styrktar íshúsi í Reykjavík. Húseign í Reykjavik var og keypt fyrir 7000 kr. af fje sjððsins, en af varasjóði bankans voru keyptnr þar húseignir fyrir 46.000 kr.; er gjört ráð fyrir að reist verði innan skamms stórhýsi fyrir bankann m. fl., er standi einhversstaðar þar sem þessar húseignir hans eru. Tekjur bankans í reikningsviðskiptum við Landmandsbankann voru 680.087 kr., en gjöld 613.149 kr. Sparisjóöir tveir fengu veitt, hlunnindi þau, er um ræðir i tilskipun 5. jan. 1874. Það voru sparisjóður Arnarneshrepps og sparisjóður Húsa- vikur (nýstofnaður). Búnaðarfjelög, er hlutu landsjóðsstyrk þetta ár, voru 99 að tölu (34 á Suðurlandi, 28 á Vesturlandi, 33 á Norðurlandi, 4 á Austurlandi). Mest hafði verið unnið í Jarðræktarfjelagi Reykjavíkur (1833 dagsverk; styrkur 498 kr. 40 au.) og næst því í þessum fjelögum: Grímsneshrepps (1748 dagsv.; st. 475 kr. 30 a.), Vestur-Landeyinga (1549 dagsv.; st. 421 kr. 20 au.), Mosfells- og Kjalarneshrepps (1351 dagsv.; st. 367 kr. 30 au.), Merkurbæja (1243 dagsv.; st. 338 kr.). Mannvirkja er engra að geta sjerstaklega. íshúsum er haldið áfram eins og vikið var á í fyrra í Pr. 1895. Mannvirkjafræðingur, Paulli að nafni, kom hjer við land að tilhlutun Reykvíkinga, til þess að rannsaka, hvort gjörlegt myndi að koma þar upp hafskipakví, en þvi miður komst hann að þeirri niðurstöðu, að því fylgdi svo mikill kostnaður (hátt á 5. milljón kr.), að slíkt væri með öllu ógjörlegt, eptir því sem efni vor og ástæður eru. Menntun og meuning. Embættispróíi við háskólann Iuku þessir ís- lendingar: Björgvin Vigíússon (í lögfræði), Magnús Ásgeirsson og Þórður Guðjolmsen (báðir í læknisfræði). Þeir fengu allir 2. einkunn. Guðfræð- ispróf (með 1. einkunn) tók og einn námsmaður íslenskur, Þórður Þórðar- son (læknis Tómassonar); hann hefur dvalið mestan hluta æfi sinnar í Danmörku og numið þar skólalærdóm að öllu leyti. Nokkir íslenskir náms- menn tóku og við háskólann tyrri hlutann af fullnaðarprófum sínum (í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.