Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 16

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 16
16 Menntun og menning. læknisfræði og lögfræði). — Dýralækniapróf við landbúnaðarháskðlann tók Magnús Einarsson (með 1. einkunn). Meistaraprðf i graBafræði tðk Helgi Jðnsson (frá Yogi) með besta vitnisburði. Embættisprðf við læknaskðlann í Reykjavík tðk Ólafur Thorlacius (með 2. einkunn). Þar voru um haustið 18 nemendur. Frá prestaskólan- um útskrifaðist nú enginn vegna JiesB að námstíminn þar var lengdur með reglugjörðarbreytingunni næsta ár áður. Um haustið voru nemendur þar 8. — HeimspekiBprðf tóku 3 stúdentar við prestaskðlann og 6 íslenskir námsmenn við háskölann. Frá lærðaskólanum útskrifuðust 17, 2 með ágætiseinkunn, 11 með fyrstu einkunn og 4 með annari einkunn. Þar voru um haustið 1061æri- sveinar. — Um leið og skólinn var settur, 1. okt., var haldin hátiðleg minning þess, að þá voru 60 ár liðin frá því er skólinn var fluttur til Reykjavíkur frá Bessastöðum. Þar var sunginn flokkur, er orkt hafði yíir- kennari Steingrímur Thorsteinsson; ræður hjeldu þeir Hallgrímur biskup Sveinsson og rektor skólans, dr. Björn M. Ólsen. — Skólaskýrslunni fylgdi snoturt minningarrit; eru þar æfiágrip kenuara þeirra, er kennt hafa við Reykjavíkurskóla, eptir rektor Björn Ólsen, og skrá yfir alla er þar hafa tekið stúdentspróf, eptir prestaskólakennara sjera Jðn Helgason. Frá Möðruvallaskóla útskrifuðust 12, 1 fjekk ágætiseinkunn, 9 fyrstu einkunn og 2 aðra einkunn. Frá Fiensborgarskðla útskrifuðust 17. Kenn- araprðf var ekki haldið þar neitt að þessu sinni. Við stýrimannaskólann tóku 8 hið minna stýrimannapróf. Við búnaðarskólann á Hólum varð sú breyting, að Hermann Jónasson sagði af sjer forstöðu skólans, en hana tók aptur Jósef búfræðingur Björns- son, er þar hafði áður verið skólastjóri. Annars virðist búnaðarskólahald- ið fara hvervetna vel fram; er þess sjerstaklega að geta, að nú er allt í góðu lagi að því er snertir Hvanneyrarskólann, en þeim skóla veitti í fyrstu erfitt uppdráttar. Landssjóðsstyrk fengu þetta ár 18 barnaskólar í sjóþorpum og versl- unarstöðum (12 á Suðurlandi, 4 á Vesturlandi og 2 á Norðurlandi). 148 sveitakennarar fengu kennslustyrk úr landsBjóði — alls 5500 kr. Lang- flestir sveitakennarar voru í Eyjafjarðarsýslu (21) og þar næst i Árnes- Býslu (14) og Þingeyjarsýslu (13). Á kvennaskóla Eyfirðinga var sú breyting gjör, að hann var fluttur til Akureyrar frá Laugalandi, þar sem hann hafði staðið frá öndverðu. — Forstöðukona skólans er nú Ingibjörg Torfadóttir (frá Ólafsdal). Þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.