Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1896, Side 19

Skírnir - 01.01.1896, Side 19
19 t Menntnn og menning. enginn neitar ljóðum hans um ekáldlega íþrótt og tormfegurð. Hjer skal síðast telja það rit, er vjer teljum merkast af þeim, sem fit hafa komið hjá oss þetta ár. t>að eru „Biblíuljóð" sjera Yaldimars Briems (I. fírgamla testamentinu). Höfundurinn er alkunnur frá sálmum sínum og hinum mörgu trúarljóðum, sem birst hafa frá hans hendi í blöðum vorum, og hefur hann þegar getið sjer miklar ástsældir með skáldskap sínum. í safui þessu eru 120 kvæði, ort út af ýmsum helstu atbnrðum og frásögnum gamla testamentisins; efnisskipuninni er víðast haldið að miklu leyti ó- breyttri frá því sem hún er í hinni helgu sögu, en andi höfundarins Ijær frásögninni þann undrablæ fegurðar, að hjer er sem oss opnist heill heim- ur nýrra og göfugra hugsjóna. Ljóð þessi eiu vissulega kærkomin öllum vinnm kristindóms og kirkju. Ytri frágangur bókarinnar er ágætur og er hann að fle^tu leyti samhoðinn þeirri snilld, sem höf. hefur auðnast að leggja í þetta skáldlega stórvirki sitt. Ljóð þessi hafa verið nefnd gim- stcinn íslenskra bókmennta, enda mun slíkur gimsteinn gjöra nafn höf. ódauðlegt í bókmenntum vorum. Sjónleikir voru sýndir þetta ár bæði i B,eykjavík og allvíða annars- staðar í kauptúnum og verslunarstöðum. Engra sjerlegra nýjunga er þó að geta i því efni, því að nálega alstaðar hafa aðeins eldri leikBmíði verið höfð um höDd, en ekkert samið að nýju, sem nokkuð kveður að. —' Þess má geta, að á Akureyri var reist hús fyrir samkomur og leiki; fyrir því gengust í sameiningu skemmtifjelög bæjarins. í Reykjavík reisti Iðnað- armannafjelagið allmikið stórhýsi í sama augnamiði. Fyrirlestrar voru haldnir allmargir á ýmsum stöðum, eins og tíðkast hefur hin síðari ár. Stúdentafjelagið í Reykjavík hjelt áfram alþýðufyrir- lestrum sínum, sein getið var í Pr. frá f. á. Fluttu þar ýmsir af mennta- mönnum bæjarius erindi um einhver fræðiefni, og voru þeir fyrirlestrar á- gætlega sóttir. Erlendis voru ýmsir fyrirlestrar fluttir um íslensk efni, þótt þeirra verði ekki sjerstaklega getið. Marga slíka fyrirlestra hjeldu þeir dr. Þorvaldur Thoroddsen (í Kmhöfn) og dr. Jón Stefánsson (á Eng- landi), og var ger að góður rómur. Má þetta eitt rneðal annars verða til þess, að nágrannaþjóðir vorar fái almennt nánari og rjettari hugmyndir en áður um land vort og þjóðerni; nú leggja sífellt fleiri og fleiri útlendiugar stund á bókmenntir vorar, eins og opt má sjá aí bókaskrám, er fylgt hafa Skírni. Ferðamenn komu hingað til lands í flesta lagi; átti Ferðamannatje- lagið í Reykjavík góðan þátt í því með brjefaskriptum sínum við útlend blöð og ferðamannafjelög. Var ferðum útlendinga eiukum heitið til Þing- 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.