Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Síða 20

Skírnir - 01.01.1896, Síða 20
20 Menntnn og menning. • eyjarsýslu (til Ásbyrgis og Mývatns) og hinna alkunnu merkisstaði í Ár- nessýslu (Þingvalla, Geysis og Gullfoss); þangað fór allmikill flokkur fót- gangandi og ljet vel yflr ferð sinni bæði náttúrufegurð og viðtökum. Bannsóknarferðir voru nokkrar farnar, er hjer verður getið. Bryn■ jólfur Jónsson fór í erindum Fornleifafjelagsins um Yesturland (Mýra- sýslu, Snæfellsncs- og Dala-). Daniel Brun danskur fornmoojafræðingur fór hjer víða um land (Norðurland og Þjórsárdal) í sömu erindagjörðum; hafði hann áður rannsakað híbýlaBkipun í hinum fornu rflstum íslend- ingabyggðar á Grænlandí, og komst hann að þeirri niðurstöðu á ferðalagi sínu hjer, að hflsakynni hefðu verið i fornöld hin sömu hjer og þar. Hann flutti fyrirlestur um þetta efni, eða um rannsóknir sínar bjer á landi og Grænlandi, á ársfundi Fornleifafjelagsins. Dr. Þorvaldur Thoroddsen fór rannsóknarferð um nokkurn hluta Þingeyjarsýsiu, Eyjafjörð og Skaga- fjörð, frá Skjálfand&fljóti að Blöndu og allt suður að Hofsjökli, og rann- sakaði á þvi svæði landslag og jarðfræði. Danskur búfræðingur P. Feil- berg ferðaðist hjer um land að tilhlutun Landbflnaðarfjelagsins danska; átti hann einkum að kynna sjer bónaðarskóla og breytingar þær, er orðið hata á búnaðarhögum vorum hin síðari árin. Hann hafði ferðast hjer um land fyrir 20 árum síðan, og þótti honum nó margt breytt til bóta trá því sem þá var; einkum bflnaðarskólunum öilum gast honum vel að og þótti þeir á góðu framfaraskeiði. Við forngripasafnið varð sfl breyting, að Pálmi skólakennari Pálsson ljet af umsjón þesa, er hann hefur haft á hendi síðan Sigurður Yigfflsson andaðist; í hans stað varð forngripavörður cand. Jón Jakobsson alþingis- maður. Forngripasatnið telur nú yfir 4000 gripi, marga mjög merkilega; er þar nú allt orðið vel um vandað að niðurskipun og greiðira aðgöngu en áður, en auðvitað eru húsþrengsli þar mjög til baga, eptir því sem safnið eykst ár frá ári. Lœknafundur var haldinn í Reykjavík siðast í jfllí (27.—30.), og er það hinn fyrsti almenni læknaíundur hjer á landi. Landlæknir Dr. med. J. Jónassen var forgöngumaður fundarins og forseti hans; auk hans sóttu 12 læknar fundinn og 3 læknaskólastfldentar. Breyting á skipnn lækna- hjeraðanna kom þar fyrst til umræðu og vildu allir fjölga þeim að mun; hið sama hefur og verið álit sýslunefnda, er það mál hefur verið borið undir hin síðustu misseri. Kjör lækna vildi fundurinn bæta, hækka borg- un fyrir sjúkravitjanir og læknisráð, og gjöra öll aukalæknisdæmi að hjer- aðslæknaembættum. Þar var rætt um stofnun landsspitala og aukna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.