Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1896, Page 21

Skírnir - 01.01.1896, Page 21
Menntnn og menning. 21 kennsln 4 læknaskólanum, um holdsveikismálið, og taldi fundurinn brýna nauðsyn bera til þess að reist sje sem fyrst hjúkrunarskýli fyrir þess kon- ar sjúklinga. Guðm. læknir Björnsson hafði farið utan um vorið, til Nor- egs, og kynnti sjer þar holdsveikisspítala og meðferð holdsveikra sjúklinga til undirbúnings spítalastofnunar hjer. Sóttvarnarhúsuin vildi læknafundur- inn láta koma upp samkvæmt fyrirmælum sóttvarnarlaganna. Bólusetning- nr vildi hann fela læknum á hendur. Þar kom og til umræðu, að stofnað yrði íslenzkt læknafjelag, og að berklasóttin hjer á landi yrði rannsökuð nákvæmlega af æfðum lækni. Bnn var þar rætt um hagskýrsl- ur og bókfærBÍu lækna, ferðastyrk til lækna, sjúkrasjóði, heilbrigðisnefnd- ir, stofnun sjúkr&húsa út um land, og fóru tillögur fundarmanna i því máli í líka stefnu og grein Guðm. læknis Björnssonar, sem nefnd hefur verið. Á fundinum var rætt um stofnun vitfirringaspítala og nefnd lækna falið á hendur að undirbúa það mál. Loks ræddi fundurinn um lyfjafræð- ingamál og iyfjaskrá, yfirsetukvennamál og lögtaksrjett á skuldum lækna. TJmræður læknafundarins báru vott um mikinn áhuga, eneinsog aðlíkind- um lætur, verða flest málin að bíða verulegrar úrlausnar á næstu þing- um, sem vænta má að fara muni eptir tillögum læknanna að meira eða minua leyti. Þess skal getið i þessu sambandi, að spítali komst á fót á ísafirði þetta ár, og auk þess eru Austfirðingar í undirbúningi moð spí- tala hjá sjer. — Sem framför í læknisíþróttum hjer á landi má geta þess, að þetta ár framkvæmdi læknaskólakennari Guðm. Magnússon með góðum árangri miklu stærri skurðlækningu á berklaveikum sjúklingi, en áður hafa verið hjer dæmi til; var annar handleggurinn og annað herðablaðið numið burt með öllu. Misferli og mannalát. 1 norðanhretinu í októbermánuði urðu nokkr- ir fjárskaðar fyrir norðan og austan, mest í Skriðdal og Pellum. — Skömmu eptir uýár brunnu bæjarhús á Helgastöðum í Reykjadal. Bær brann um haustið á Bakka í Öifusi. Þá brann og baðstofa á Horni í Mosdal við Önundurfjörð, og um sömu mundir brann timburhús, verzlunarbúð og íveru- hús á Brekku í Mjóafirði austur. Litlu af mnnum varð bjargað í hús- brunurn þessum, en ekki fylgdi þeim neitt manntjón. Fjós brann um vet- urinn á Breiðabólsstöðum á Álptanesi; brunnu þar inni kýr þær, sem í því voru. Þilskip braut nokkur hjer við land. Norskt kaupskip, „Glitner11 rak á land 4 Járngerðarstaðavík í Grindavík (11. júlí). Á StokkBeyri strand-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.