Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1896, Page 23

Skírnir - 01.01.1896, Page 23
Misferli og mannalftt. 23 Eyjafjarðar. E>ar fyrirskipaði læknir Eyfirðinga, Guðm. Hanneseon, sðtt- varnir og því náði veikin þar miklu minni útbreiðslu en ella mundi. Hjer skal getið nokkurra merkismanna, er ljetust þetta ár. Jón Pjetursson, fyrv. háyfirdómari R. af dbr. og dbrm., andaðist í Reykjavík 16. jan. 84 ára gainall (f. á. Víðivöllum í Skagafirði 16. jan. 1812). For- eldrar hans voru Pjetnr prófastur Pjetursson og siðari kona hans Þóra Brynjólfsdðttir, Halldðrssonar biskups á Hólum. Hann útskrifaðist frá Bessastaðaskóla 1834, tók embættispróf í lögfræði við háskólann 1841, og þóttu þá fáir íslenzkir menntamenn mannvænlegri eða líklegri til giptu en þeir Víðivallabræður, J. P., Pjetur biskup og Brynjóifur Btjórnardeildar- forstöðumaður. Jón Pjetursson var settur sýslumaður í Eyjafirði 1843, fjekk Strandasýslu 1844, Borgarfj irðarsýslu 1847 og Mýrasýslu 1848. Ár- ið 1850 varð hann dómari i landsyfirrjettinum, en háyfirdómari 1877. Lausn frá embætti fjokk hann 1889. Hann sat á alþingi 1855 og var þá þjóðkjörinn þinginaður, en konungkjörinn þingraaður var hann frá 1859 til 1886. Fyrri kona hans var Jóhanna Soffía Bogadóttir (frá Staðar- felli), en hin síðari Sigþrúður Friðriksdóttir (prests í Skarðsþingum). Börn hans, 10, eru öll á lífi, sjera Pjetur á Kálfafellsstað, sjera Brynjólfur á Ólafsvöllum, Jarðþrúður kona Hannesar ritstj. Þorsteinssonar, Jóhanna kona Zófoníasar prófasts í Viðvik, Arndís kona Guðm. læknis Guðmunds- sonar, Þóra kona Jóns landritara Hagnússonar, Friðrik cand theol., Sturla kaupmaður í Reykjavik, Sigríður kona sjera Geirs Sæmundssonar og Elin- borg ógipt. Jón háyfirdómari var hógvært prúðmenni og vinsæli, laga- maður djúpsær, þjóðhollur og þjóðrækinn. Af ritverkum hans kveður mest að Kirkjurjettinum og Tímariti, cr hann hjelt úti nokkur ár; þar ritaði hann meðal annars ýmislegt um ættvísi, enda var hann manna ættfróð- astur og mætavel að sér í sögu þessa lands. — Ólafur Sigvaldason (prests Snæbjörnssonar og Gróu Björnsdóttur) læknir að Bæ í Króksfirði andaðist 16. maí (f. í Grímstungu í Vatnsdal 25. nóv. 1836). Hann varð stúdent frá Reykjavíkui'skóla 1857, fór síðan utan og varð lauteuant í landher Dana, tók síðan læknispróf í Reykjavík 1869, var fyrst settur læknir í Árnes- sýslu, en vorið 1870 í Strandasýslu, fjekk veitingn fyrir 7. læknishjeraði 1876. Lausn frá embætti fjekk hann nokkru áður en hann dó. Kona hans var Elisabet Jónsdóttir, (prófasts í Steinsnesi Jónssonar). Hann var ljúfmenni og snyrtimaður, og einkarvel látinn af hjeraðsbúum BÍnum og öðrum, er hann þekktu. — Dr. Orímur Thomsen (Þorgrímsson gullsmiðs Tómassonar og Ingibjargar Jónsdóttur) andaðist á Bessastöðum 27. nóv.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.