Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1896, Page 24

Skírnir - 01.01.1896, Page 24
24 Misferli og mannalát. (f. á Bessastóðum 15. maí 1820). Hann nam skðlalærdðm hjá Árna stipt- prðfasti Helgasyni og útskrifaðist frá honum 1837, stundaði síðan háskðla- nám og hlaut mcistaranafnbót í heimspeki 1845, varð skrifari og því næst skrifstoíustjóri í utanríkisstjórninni dönsku og fór síðan í stjórnarerindum til ýmsra landa. Embætti sínu sleppti hann 1866 og flutti síðan hingað til lands og settist að á Bessastöðum. Alþingismaður var hann frá 1869 til 1891 og lengi amtsráðsmaður. Kona hans var Jakobína Jónsdóttir (prcsts Þorsteinssonar frá Beykjahlíð). Eptir hann Iiggja ýmsar sögulegar og fagurfræðilegar ritgjörðir, einkum á dönsku, en þjððkunnastur er hann fyrir Ijóðmæli sín, sem eru flest einkennileg og þjóðleg fremur skáldverk- um annara íslenzkra höfunda. Dr. Gr. Thomsen var annars fróður maður í mörgum greinum, en hafði sjerstakar mætur á forntungunum, latínu og grísku, og bókmenntum þeirra. Hefur hann meðal annars þýtt allmikið af forngrískum ljóðum og gefið þau út í kvæðasafni sínu, er minnst var á í Fr. 1895. — Tveir ungir efnismenn ljetust úr flokki skólagenginna manna þetta ár, er báðum er hinn mesti söknuður að. Dað voru þeir Sigurður Pjetursson (bónda, Sigurðssonar) cand. jur. d. 1. jan. (f. á Sjávar- borg 25. nóv. 1867) og Sœmundur Eyjólfsson (bónda Jóhannessonar og Helgu Guðmundsdóttur) cand. theol. d. í Roykjavík 18. raaí (f. í Sveina- tungu 10. jan. 1861). Þeir tóku báðir stúdentspróf við Keykjavíkurskóla 1889. Sigurður nam lögfræði við háskólann og tók þar embættispróf 1895 og var sama ár settur sýslumaður í Suðurmúlasýslu og settist þá að á Eskifirði og þar andaðist hann. Sæmundur tók embættispróf við presta- skólann 1891 og dvaldi síðan í Reykjavík við kennslustörf að vetrinum, en á sumrin var hann í þjónnstu Búnaðarfjelags Suðuramtsins, því að áð- nr en haun kom í latínuskólann hafði hann nuinið búfræði í Ólafsdal. Sumarið 1892 var hann erlendis, að kynna sjer þar skógrækt. Hann var nýkvæntur Elínu Eggertsdóttur (sýslumanns Briem), fyrverandi forstöðu- konu kvennaskólans á Ytriey. Báðir þessir efnismenn, er nú var getið, voru áhugamiklir námsmenn, prýðilega vel að sjer og hugþekkir öllum, er þeim kynntust. Brjósttæring varð þeim báðum að bana. Sæmundur rit- aði margt, einkum um búnaðarhagi lands vors og þjóðleg fræði, or hon- um var einkar sýnt um, eins og hann yfirleitt var mjög vel heima í sögu vorri og bókmenntum. — Jðnas Björnsson (bónda Kortssonar og Helgu Magnúsdóttur) sóknarprestur í Sauðlauksdal andaðist 16. apríl (f. á Möðru- völlum í Kjós 12. apríl 1850). Hann varð stúdeut frá Reykjavíkurskóla 1874, útskrifaðist af prestaskólanum 1876, vigðist sama ár prestur að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.