Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Síða 25

Skírnir - 01.01.1896, Síða 25
Misferli og- mannalát. 25 Kvíabekk, gjörðist svo aðstoðarprestur sjera Magnúsar Gíslasonar í Sauð- lauksdal, fjekk það prestakall við uppgjöf lians 1879. .lónas prestur var sæmdarmaður, rcglufnstur og vel þokkaður. — Sjera Hannes Lárus Þor- steinsson (bónda áBrimnesi Jónatanssonar og Ragnheiðar Grímsdóttur) prest- ur í Fjallaþingum varð bráðkvaddur á Yopnafirði 30. júlí (f. 20. ágúst 1852). Hann útskrifaðist úr latínuskólanum 1882, tók embættispróf við prestaskólann 1886 og vígðist s. á. til Fjallaþinga. Hann var kjarkmað- ur og góðum hæfileikum búinn. — Þorvaldur Böðvarsson (prófasts Þor- valdssonar og Þórunnar Björnsdóttur, prests frá Bólstaðarhlíð) uppgjafa- prestur andaðist á Akranesi 26. sept. (f. í Garði í Önundarfirði 12. júlí 1816). Hann útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1845, vígðist aðstoðarprestur sjera Jóns Jónssonar á Barði í Fljótum 1848, fjekk Stað í Grindavík 1850 og Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1866. Lausn frá embætti fjekk hann 1886. Kona hans var Sigríður Snæbjörnsdóttir (prests í Yestmannaeyjum). Synir þeirra eru Snæbjörn og Böðvar, kaupmenn á Akranesi, Jón cand. phil. og Vilhjálmur. Sjera Þorvaldur var atgjörvismaður og vel að sjer gjör um margt, höfðinglegur ásýndum og raurigóður. — Sœmundur Jónsson B.. af dbr., prófastur í Hraungerði, andaðist 8. uóv. (f. á Barkarstöðurn í Fljóts- hlíð 19. maí 1832). Hann var sonur Jóns prófasts Halldórssonar (prests i Saurbæ) og Kristínar Yigfúsdóttur (sýslumanns á Hlíðarenda). Hann útskrifaðist úr Beykjavíkur skóla 1855, af prestaskðlanum 1867, vígðist aðstoðarprestur að Breiðabólsstað til föður síns 1858, fjekk Hraungerði 1860. Prófastur var hann í Árnesþingi frá 1874 til dauðadags. Kona hans var Stefanía Siggeirsdóttir (prests að Skeggjast.öðum). Þeirra synir eru:Ólafur, núprestur í Hraungerði, Geir, prestur á Hjaltastað ogPáll, stud. jur. i Khöfn. Þar sem Sæmundur prófastur er fallinn frá, eiga Árnesing- ar á bak að sjá valinkunnu prúðmenni, og land vort yfirleitt einum af mestu merkisprestum sínum. Auk þeirra lærðra manna, sem þegar hefur verið getið, önduðust ýms- ir merkir menn úr flokki leikmanna, og verður nokkurra af þeim hjer getið. Egill Egilsson fyrrum kaupmaður, sonur Sveinbjarnar rektors Eg- ilssonar andaðist í Reykjavík 14. jan. (f. 8. júli 1829). Hann hafði verið fyrir verzlunum bæði í Stykkishólmi og Beykjavík. Þiugmaður var hann nokkur ár, fyrst fyrir Snæfellsnessýslu og siðan fyrir Mýrasýslu (1881— 1885). Auk þess fjekkst hann alimikið við málaflutning; hann var gáfu- maður, lipurmcnni og gleðimaður. — Oísli Gíslason, fyrrum bóndi i Reykjakoti og víðar, andaðist að Esjubergi 12. febr. á sjötugsaldri. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.