Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 29

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 29
Áttavísun. 29 brýn þörf þjóðarinnar bendir til. Og þegar margar stjórnir hver fram af annari hafa um langan tíma stefnt að einhverju ákveðnu marki, þá vinst og slíkri stefnu þannig djöp festa við erfivanans tíðarhelgi. Fyrir rhmleysisins eins sakir, þótt ekki væri annað, getr það auðvit- að ekki komið til máls, að f.ira hér ýtarlega út í lýsing á því ástandi og þeim atvikum yfir höfuð, er skapað hafa og sbapa ýmislegar stjórnmála- stefnur stórþjóðanna. En hitt virðist þó eigi aileiðis, að reyna í fám orð- um að minnist á svo sem eitt eða svo aðalatriði, er skýra stefnu þá, er fram hefir komið i sumum merkisviðburðum ársins 1896, lýsir sér enn í þeim atburðum, sem nú eru að gerast, og verðr vafalaust undirrót fleiri viðburða siðar. Slík skýring hjálpar lesandanum til að átta sig, verðr honum eins konar átta-vísun í rás viðburðanna og lykill til skilnings á þeim. En því betr sem menn Bkilja sönn tildrög viðburðanna, því skemti- legri verðr frásögnin og frjósamari iestrinn. Englendingar eru landnámsmenn mestir í heimi og eiga mestar ný- lendur. Þeir kunna og nú betr nýlendum að stýra en nokkur þjóð önnur. Yerzlun sína láta þeir svo frjálsa af öllum toll-álögum, að engin mentuð þjóð í heimi, nema vér íslendingar, leggr jafnlítil höft á vetzlunina. Eng- land er ákaflega kolaríkt land og því vel lagað til verksraiðju-iðnaðar alls konar. Toll-leysið gerir auðvelt að flytja kostnaðarlitið iun frá öðrum þjóð- um hvers kyns óunna vöru eðr varningsefni, sem svo má vinna í verk- smiðjum landsins. England er því ið mesta iðnaðarland og verzlunarland í heimi. En svo er fólkið margt í landinu, að öll matvöruframleiðsla landsins getr eigi fœtt nema lítinn hlut landsmanna: verðr þvi að kaupa frá öðrura löndum mesta matbjörg fólksins. Meiri hluti þess lifir þannig á verzlun og iðnaði: England lifir á öðrum löndum — bæði á að vinna varning til að selja þeim, og á því að flytja varning sinn og annara og selja, því að sjómenn eru Englar mestir í heimi. Nýlendur eru þannig nauðsynlegar Englum á tvennan hátt; þær veita afrensli of-fjölgun fólks- ins i landinu og þær eru einir þeirra beztu skiftavinir, kaupa varning aí þeim og selja þeim matvöru og verkefni til vinnu, og þannig verðr hver landauki Engla í öðrum heimsálfum til að víkka markað þeirra. Að Englendingum helzt svo vel á nýlendum sínum, kemr meðal ann- ars einkum af því, að síðan Bandaríkin i Vestrheimi rifu sig undan valdi þeirra fyrir meir en 100 árum, hafa þeir látið sér þá reynslu að kenning verða, svo að þeir veita nú nýlendunum alt það fylsta sjálfsforræði, er þær kjósa sér sjálfar. Dau in ytri bönd, sem tengja sjálfstæða enska ný-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.