Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 30

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 30
30 Áttavísun. lendu við Bretland ið mikla, eru málamyndar-form eitt að miklu leyti; það eru hagsmunir nýlendanna sjálfra og þjððerniains ríku trygðabönd, sem nú halda ein öllu saman. Og reynslan sýnir daglega, að þau eru öllum öðrum tengslum sterkari. Annað atriði, sem hér hefir og mikla þýðingu, er inn einkennilegi hæfileiki til sjálfsstjórnar, sem Bretum og Skotum er meðfœddr fremr öll- um öðrum þjóðum. Þetta lýsir sér berlega þegar nýlendur römanskra þjóða að fornu og nýju eru bornar Baman við nýlendur Engla. Rómönsku þjóðirnar í Norðrálfu hafa glatað flestöllum sínum nýlendum, af því að þær kunnu ekki að stjórna þeim, vildu ekki unna þeim frelsis til sjálts- stjórnar. Og þegar slíkar nýlendur hafa rifið sig lausar, þá hefir sjálfs- stjórnin farið út um þúfnr, af því þær kunnu ekki að stjórna sér sjálfar. Ef vér t. d. lítum 4 þjóðveldin svo nefndu í Mið-Ameríku og Suðr-Am- eríku, þá eru það venjulegast fáir þeir mánuðir ársins, að eigi sé þar stjórnbylting uppi eða styrjöld í einu þeirra eða fleirum á hverju ári. Hæfileiki Engla til landnáms og sjálfsstjórnar veldr því, að þeir eign- ast stundnm lönd eða koina þeim undir yfirráð sín á nokkuð einkennilegan hátt. Sé lítt bygt land, sem aðrir eiga, þó ekki stórþjóðir, þá setjast enskir menn þar að, nytja auðsuppsprettur landsins og fjölga brátt, þar til er þeir verða fjölmennari en þarlendir þegnar, er þegnrétt hafa fullan, og svo er brátt Englastjórn beðin um sína brezku vernd. Stjórnin og fé- lög einstakra manna styðja mjög að sliku, og lýsir aðferð þeirra þessi sér mjög vel í atburðum þeim, er fram hafa komið í Venezuéla og í Trans- vaal, sem frá verðr sagt hér síðar. Því er frásögnin um framkomu Eng- lands gagnvart þessum ríkjum og viðreign þeirra við þau svo einkar- merkileg, að hún verpr svo skæru Ijósi á stjórnarstefnu þeirra gagnvart máttarminni smáríkjum í öðrum heimsálfum. Sú þjóð, sem mestr gerist nú kcppinautr Eugla í iðnaði og verzlun, eru Þjóðverjar Þeir hafa og in síðari ár látið sér mjög ant um að koma upp nýlendum og ná fótfestu á mörkuðum um allan heim, eigi siðr i öðr- um beimsálfum en hér í álfu. Þjóðverjaland er auðugt af kolum og að því leyti vel lagað fyrir verksmiðju-iðnað. Englar eru eldri iðnaðar-þjóð, og þótti enskr varningr lengi vandaðri en þjóðverskr; kendu menn um kunnáttuleysi Þjóðverja; enda var þá og mest gert í uppfræðslumálum á Þýzkalandi fyrir heimspekileg visindi, en fræðsla í verklegum fræðum og kunnáttu látin sitja á hakanum. En Englar hafa jafnan látið sér mjög ant um að efla verklega kunnáttu. Eu nú er þetta alt breytt á Þjóðverja-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.