Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Síða 43

Skírnir - 01.01.1896, Síða 43
Venezúela-þfittr. 43 Um vorið gerðist uppreisn i landi Löggilta félagsins (Matabela-landi); vóru það blámenn, er> hana hófu gegn hvítum mönnum. Þá buðu Búar Englum hjálp sína. Því hefir svo ítarlega verið frá þessum viðburðum öllum skýrt, að af sömu rótum munu án efa áðr langt líðr Ieiða stœrri tíðindi. Alt vorið og sumarið héldu Búar áfram að draga að sér fallbyssur, byssur og skotfœri, og það svo að hundruðam lesta nam. Venezúela-þáttr. — Þcss er minzt í síðasta „Skírni“, að í árslok 1895 stóðu deilur harðar milli Bandaríkja Norðr-Ameríku og Englands út af landaþrætumáli Englendinga og þjóðveldisins Venezúela í Suðr-Ameríku. Upphaflega vóru Spánn og Portúgal einu Norðrálfuríkin, sem áttu ný- lendur í Suðr Ameríku, og með því að bæði þau ríki voru rammkaþólsk, þá var páfinn í Bóm fyrr á öldum fenginn til að vera gerðarmaðr þeirra á milli um landamœri. Skifti hann landinu milli þeirra. Löngu síðar brutust smám saman öll þau lönd, er Spáni lutu, undan hans yfirráðum og gerðust sjálístœð þjóðriki. Eitt af þeitn var Venezúela. Englar eign- uðust land í Suðr-Ameríku, það er Guiana (g’æána) nefnist. Þeir létu það á dögum Karls II. í landaskiftum til Hollendinga, og fengu fyrir hol- lenzka nýlendu í Norðr-Ameríku, þfi er New Netherland nefndist. Það er nú New York ríki. Höfuðborgin þar var New Amsterdam; það er nú New York bœr. 1 lok 18. aldar lögðu Englar undir sig fiestar nýlendur Hollendinga í Suðr-Ameríku, og 1814 létu Hollendingar aftr af hendi með samningi land það, er þeir höfðu áðr fengið af Bretuin í landaskiftum, Brezku Guiana. Milli þess sem bygt var af Venezúela og þess sem bygt var af Brezku Guiana, lá afarmikið landflæmi óbygt, upphaflega alt frá Esseguibo-fljóti til Orinoeo-fijóts. Vcnezúela menn þóttust þó eiga land alt suðr að Essequíbð-fljóti, og sögðu, að svo hefði Spánverjar átt eftir úrskurði páfa. Hins vegar segja Englar nú, að sér beri að réttu laud alt norðr að Orinoco. Þó krefja þeir eigi lands svo langt norður. Hvorir réttara hafi í þrætu þessari, er eigi auðvitað mál, og skal hér eigi dóm á leggja. En geta má þess, að hverjum manni, sem vill taka sér í hönd ensk landabréf frá ýmsum tímum frá því á fyrsta hlut þessarar aldar og fram á þennan dag, og bera þau saman, mun eigi geta dulizt það, sem mjög er einkennilegt, að á elztu landabréfum Breta, og það enda þeim, sem út eru gefin af stjórninni sjálfri, er Guiana mjög lítil í fyrstu, en fer alt af sívaxandi á landabréfunum eftir því sem timar líða fram, án þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.