Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 44
44 Venezúela þáttr. að nokkur landvinning Bnglnm til handa hafl nokkru sinni átt sér hér stað, hvorki með vopnavaldi né með friðsamlegum samningnm. En enskir menn hafa gert mikið af að nema sér lönd á svæði þessu, sem áður var ónurnið, og bvo virðist enska stjórnin hafa lagt nndir sig landið á landa- bréfum smátt. Þessar landabréfa-landvinningar vilja nú Venezúela-menn ekki viðrkenna, og hefir í mörg ár staðið deila um þetta milli Bngla og Venezúela-manna. Hefir svo ramt að kveðið, að Venezúela-menn og Bngl- ar kvöddu fyrir 11 árum heim sendiherra þá, sem hvorir höfðu hjá öðr- um, og hafa ríkin því eigi getað átt málstað hvort við annað um mörg ár, og hafa orðsendingar þeirra milli síðan átt sér stað fyrir milligöngu Bandaríkjanna í Norðr-Ameríku, er var hlutlanst veldi og i friðsamlegu viðskiftasambandi við báða málsaðila. Venezúela-menn hafa jafnan í deilu þessari boðið Englum það boð, að báðir málsaðilar legðu málið í gerðardóm, en því hafa Englar hafnað. — Bnskir menn hafa búsett sig hér og hvar (og þó ákaflega strjált) um meira en */4 hluti þrætulandsins; en i rúmum '/B eða tæpum ’/4 hlut þess ráða Venezúela-menn lögum og lofum. Engla-stjórn kvaðst fús til að leggja í gerð þá spurning, hvorir eigi þann hlut landsins, Bem engir ensk- ir menn eru i, en neitaði alveg að hlíta gerð um nokkurn hlut þess lands, sem enskir þegnar hefðu búsett sig í. Þeir halda því fram, að þegar rœða sé um óbygð lönd í annari heimsálfu, en Norðrálfu, þau er enskir menn setjast að í til landnáms, þá varði sig ekki um svo kallaðan eignrétt eða landsforræðisrétt smávelda, sem ekki hafi kraft til að skipa stjórn í land- inu og halda þar fullum lögum uppi; það striði gegn hagsmunum heims- mentunarinnar, að gefa gaum slíkum kröfum, ef þar nemi land þegnar öfl- ugs ríkis, eins og Bretlands, sem hafi vilja og mátt til að skipa stjórn og halda uppi laga vernd og réttar. Bandaríkja-stjórn reyndi að miðla málum og fá Bretastjórn til að leggja málið i gerð. Bn það kom fyrir ekki. Þótti nú Bandamönnum vandast málið, því að ílt þótti að halda til friðslita við Engla, en hins vegar um mikilvæga meginreglu að tefla, er eigi mætti frá víkja, en hún er það sem kölluð hefir verið Monroe’s kenning, og er hún svo nndir kom- in og löguð, sem hér skal segja. 1823 var sá forseti í Bandaríkjunum, er Monroe hét. Hann setti fram þá kenning, sem síðan er við hann kend, eu hún var í tveim atrið- um þessi: 1. Ameríka á ekki úr þessu framar að vera landnámssvæði að- flytjendum frá Norðrálfu á þann hátt, að þeir myndi þar ný og sjálfstœð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.